Íslendingar spenntir á lokamótinu í Formúlu 1 í Abu Dhabi 14. nóvember 2010 11:14 Már Ormarsson og Elín Reynisdóttir búa í Dubai en eru á Formúlu 1 mótinu í Abu Dhabi í dag. Íslenskir áhorfendur er á mótssvæðinu í Abu Dhabi þar sem lokamótið í Formúlu 1 fer fram í dag og fjórir ökumenn keppa um meistaratitilinn. Meðal þeirra eru hjóninn Elín Reynisdóttir og Már Ormarsson, en Már starfar sem flugumferðarstjóri í Dubai. "Þetta er alveg einstök upplifun, en verst að við gleymdum íslenska fánanum heima, en hérna er fólk frá ýmsum löndum að fylgjast með. Ég held ekki með neinum, en konan segist halda með þessum unga (Sebastian Vettel) og svo Fernando Alonso", sagði Már í samtali við visir.is í dag. Íslenski hópurinn er í stúku við eina kröppustu beygju brautarinnar og kemur til með að fylgjast með baráttu Vettles, Alonsons og svo Mark Webber og Lewis Hamilton. "Það er mikill stemmning hérna og verður spennandi að fylgjast með keppninni", sagði Már. Rætt verður við hjónakornin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá mótinu sem hefst kl. 12.30 í opinni dagskrá. Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Íslenskir áhorfendur er á mótssvæðinu í Abu Dhabi þar sem lokamótið í Formúlu 1 fer fram í dag og fjórir ökumenn keppa um meistaratitilinn. Meðal þeirra eru hjóninn Elín Reynisdóttir og Már Ormarsson, en Már starfar sem flugumferðarstjóri í Dubai. "Þetta er alveg einstök upplifun, en verst að við gleymdum íslenska fánanum heima, en hérna er fólk frá ýmsum löndum að fylgjast með. Ég held ekki með neinum, en konan segist halda með þessum unga (Sebastian Vettel) og svo Fernando Alonso", sagði Már í samtali við visir.is í dag. Íslenski hópurinn er í stúku við eina kröppustu beygju brautarinnar og kemur til með að fylgjast með baráttu Vettles, Alonsons og svo Mark Webber og Lewis Hamilton. "Það er mikill stemmning hérna og verður spennandi að fylgjast með keppninni", sagði Már. Rætt verður við hjónakornin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá mótinu sem hefst kl. 12.30 í opinni dagskrá.
Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira