Hudson opnar sig um myrta móður 30. júní 2010 10:00 Hudson segir atvikið vera í móðu og allt hafi verið svo óraunverulegt. Jennifer Hudson hefur nú í fyrsta sinn opnað sig um hið hræðilega atvik sem átti sér stað árið 2008, þegar móðir hennar, eldri bróðir og sjö ára frændi hennar fundust myrt. „Þetta er allt í móðu, þetta var svo óraunverulegt," segir leikkonan. „Í raun var eins og ég stæði fyrir utan sjálfa mig." Söngkonan segist hafa eytt um tveimur vikum inni í herbergi og fjölskylda og vinir komið til hennar. Hún bað til Guðs þegar hún vaknaði á morgnana og áður en hún lagðist niður á kvöldin. Hudson kom fyrst fram á Grammy-verðlaunaafhendingunni árið 2009 eftir atvikið. Þar söng hún lagið You Pulled Me Through og segir hún það hafa gefið henni styrk. „Ég var að hugsa um fjölskyldu mína þegar ég söng þetta lag. Ég gat heyrt í bróður mínum í hugsunum mínum þar sem hann sagði: „Jennifer, þú þarft að negla þetta! þú þarft að fara upp á svið og gera þetta." Ég vissi að hann yrði vonsvikinn ef ég myndi ekki gera mitt allra besta," segir söngkonan. - ls Erlent Tengdar fréttir Leita enn að frænda Hudson Lögregluyfirvöld í Chicago herða nú leit sína að sjö ára gömlum frænda Óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson. 26. október 2008 14:36 Fyrirgefur morðingja móður sinnar Söngkonan Jennifer Hudson segist fyrirgefa William Balfour sem myrti móður hennar, bróðir og frænda. Morðin áttu sér stað á heimili þeirra á heimili móður hennar í október á síðasta ári. 17. maí 2009 19:20 Móðir og bróðir Jennifer Hudson létust í skotárás Móðir og bróðir bandarísku söngkonunnar og óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson fundust látin á heimili sínu eftir skotárás í gær. Lögreglan leitar að sjö ára frænda Hudson sem enn hefur ekki fundist. Þegar hefur einn verið handtekinn í tengslum við skotárásina. Lögreglan telur að um heimilisofbeldi hafi verið að ræða. 25. október 2008 10:38 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Jennifer Hudson hefur nú í fyrsta sinn opnað sig um hið hræðilega atvik sem átti sér stað árið 2008, þegar móðir hennar, eldri bróðir og sjö ára frændi hennar fundust myrt. „Þetta er allt í móðu, þetta var svo óraunverulegt," segir leikkonan. „Í raun var eins og ég stæði fyrir utan sjálfa mig." Söngkonan segist hafa eytt um tveimur vikum inni í herbergi og fjölskylda og vinir komið til hennar. Hún bað til Guðs þegar hún vaknaði á morgnana og áður en hún lagðist niður á kvöldin. Hudson kom fyrst fram á Grammy-verðlaunaafhendingunni árið 2009 eftir atvikið. Þar söng hún lagið You Pulled Me Through og segir hún það hafa gefið henni styrk. „Ég var að hugsa um fjölskyldu mína þegar ég söng þetta lag. Ég gat heyrt í bróður mínum í hugsunum mínum þar sem hann sagði: „Jennifer, þú þarft að negla þetta! þú þarft að fara upp á svið og gera þetta." Ég vissi að hann yrði vonsvikinn ef ég myndi ekki gera mitt allra besta," segir söngkonan. - ls
Erlent Tengdar fréttir Leita enn að frænda Hudson Lögregluyfirvöld í Chicago herða nú leit sína að sjö ára gömlum frænda Óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson. 26. október 2008 14:36 Fyrirgefur morðingja móður sinnar Söngkonan Jennifer Hudson segist fyrirgefa William Balfour sem myrti móður hennar, bróðir og frænda. Morðin áttu sér stað á heimili þeirra á heimili móður hennar í október á síðasta ári. 17. maí 2009 19:20 Móðir og bróðir Jennifer Hudson létust í skotárás Móðir og bróðir bandarísku söngkonunnar og óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson fundust látin á heimili sínu eftir skotárás í gær. Lögreglan leitar að sjö ára frænda Hudson sem enn hefur ekki fundist. Þegar hefur einn verið handtekinn í tengslum við skotárásina. Lögreglan telur að um heimilisofbeldi hafi verið að ræða. 25. október 2008 10:38 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Leita enn að frænda Hudson Lögregluyfirvöld í Chicago herða nú leit sína að sjö ára gömlum frænda Óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson. 26. október 2008 14:36
Fyrirgefur morðingja móður sinnar Söngkonan Jennifer Hudson segist fyrirgefa William Balfour sem myrti móður hennar, bróðir og frænda. Morðin áttu sér stað á heimili þeirra á heimili móður hennar í október á síðasta ári. 17. maí 2009 19:20
Móðir og bróðir Jennifer Hudson létust í skotárás Móðir og bróðir bandarísku söngkonunnar og óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson fundust látin á heimili sínu eftir skotárás í gær. Lögreglan leitar að sjö ára frænda Hudson sem enn hefur ekki fundist. Þegar hefur einn verið handtekinn í tengslum við skotárásina. Lögreglan telur að um heimilisofbeldi hafi verið að ræða. 25. október 2008 10:38