Munurinn á Ronaldo og Messi - hvað segir tölfræðin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2010 17:30 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Mynd/AFP Það er ekki aðeins Barcelona og Real Madrid sem eigast við í El Clasico á Nývángi í kvöld því flestir líta á þennan leik sem uppgjör á milli tveggja stærstu knattspyrnustjarna heimsins, Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Það er því athyglisvert að bera saman tölfræði þessa tveggja leikmanna það sem af er í spænsku úrvalsdeildinni en þarna eru á ferðinni tveir markahæstu leikmenn deildarinnar. Cristiano Ronaldo hefur skorað 14 mörk í 12 leikjum en Lionel Messi hefur skorað 13 mörk í 10 leikjum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir tölfræði þessa kunnu kappa það sem af er í spænsku deildinni. Ronaldo hefur skorað fleiri mörk en Messi er með fleiri mörk að meðaltali í leik og betri skotýtingu. Það er hinsvegar mikill munur á því hversu miklu fleiri aukaspyrnur Cristiano Ronaldo fær.Hvor hefur betur í tölfræðinni?Mínútur spilaðar Cristiano Ronaldo 1134 á móti 940Mörk skoruð Cristiano Ronaldo 14 á móti 13Mínútur á milli marka Lionel Messi 72,3 á móti 81,0Stoðsendingar Lionel Messi 5 á móti 4Sköpuð skotfæri Lionel Messi 25 á móti 22Skallamörk Cristiano Ronaldo 1 á móti 0Mörk með vinstri fæti Lionel Messi 11 á móti 3Mörk með hægri fæti Cristiano Ronaldo 10 á móti 2Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.Mynd/AFPMörk á heimavelli Cristiano Ronaldo 9 á móti 5Mörk á útivelli Lionel Messi 8 á móti 5Flest skot Cristiano Ronaldo 90 á móti 49Skot á mark Cristiano Ronaldo 34 á móti 27Hlutfall skota á mark Lionel Messi 55% á móti 38% Hlutfall skota sem skila marki Lionel Messi 27% á móti 17%Skot úr aukaspyrnum Cristiano Ronaldo 17 á móti 1Víti tekin Cristiano Ronaldo 4 á móti 0Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.Mynd/AFPFiskaðar aukaspyrnur Cristiano Ronaldo 34 á móti 11Brot á andstæðingi Lionel Messi 10 á móti 9Fiskuð gul spjöld Cristiano Ronaldo 6 á móti 1Fiskuð rauð spjöld Cristiano Ronaldo 2 á móti 1Heppnaðar sendingar Lionel Messi 540 á móti 410Fyrirgjafir inn í teig Cristiano Ronaldo 31 á móti 18 Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Það er ekki aðeins Barcelona og Real Madrid sem eigast við í El Clasico á Nývángi í kvöld því flestir líta á þennan leik sem uppgjör á milli tveggja stærstu knattspyrnustjarna heimsins, Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Það er því athyglisvert að bera saman tölfræði þessa tveggja leikmanna það sem af er í spænsku úrvalsdeildinni en þarna eru á ferðinni tveir markahæstu leikmenn deildarinnar. Cristiano Ronaldo hefur skorað 14 mörk í 12 leikjum en Lionel Messi hefur skorað 13 mörk í 10 leikjum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir tölfræði þessa kunnu kappa það sem af er í spænsku deildinni. Ronaldo hefur skorað fleiri mörk en Messi er með fleiri mörk að meðaltali í leik og betri skotýtingu. Það er hinsvegar mikill munur á því hversu miklu fleiri aukaspyrnur Cristiano Ronaldo fær.Hvor hefur betur í tölfræðinni?Mínútur spilaðar Cristiano Ronaldo 1134 á móti 940Mörk skoruð Cristiano Ronaldo 14 á móti 13Mínútur á milli marka Lionel Messi 72,3 á móti 81,0Stoðsendingar Lionel Messi 5 á móti 4Sköpuð skotfæri Lionel Messi 25 á móti 22Skallamörk Cristiano Ronaldo 1 á móti 0Mörk með vinstri fæti Lionel Messi 11 á móti 3Mörk með hægri fæti Cristiano Ronaldo 10 á móti 2Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.Mynd/AFPMörk á heimavelli Cristiano Ronaldo 9 á móti 5Mörk á útivelli Lionel Messi 8 á móti 5Flest skot Cristiano Ronaldo 90 á móti 49Skot á mark Cristiano Ronaldo 34 á móti 27Hlutfall skota á mark Lionel Messi 55% á móti 38% Hlutfall skota sem skila marki Lionel Messi 27% á móti 17%Skot úr aukaspyrnum Cristiano Ronaldo 17 á móti 1Víti tekin Cristiano Ronaldo 4 á móti 0Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.Mynd/AFPFiskaðar aukaspyrnur Cristiano Ronaldo 34 á móti 11Brot á andstæðingi Lionel Messi 10 á móti 9Fiskuð gul spjöld Cristiano Ronaldo 6 á móti 1Fiskuð rauð spjöld Cristiano Ronaldo 2 á móti 1Heppnaðar sendingar Lionel Messi 540 á móti 410Fyrirgjafir inn í teig Cristiano Ronaldo 31 á móti 18
Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira