Vettel: Rétt að fresta tímatökunni 9. október 2010 12:43 Keppnisstjórn sendi öryggisbílinn nokkrum sinnum inn á brautina til að hægt væri að kanna aðstæður. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel var sáttur við að tímatökunni sem átti að vera á Suzuka brautinni í Japan í nótt var frestað vegna veðurs, en mikill vatnselgur var á brautinni. Hann var fljótastur á tveimur æfingum á föstudag og vann mótið á Suzuka í fyrra. Keppnisstjórn sendi starfsmenn á öryggisbíl inn á brautina til að kanna aðstæður nokkrum sinnum og afréð síðan að fresta tímatökunni þar til í nótt. Bein útsending frá tímatökunni verður kl. 00.45 á Stöð 2 Sport í nótt. Möguleiki er á rigningu á ný og það gæti gefið minni spámönnum við stýrið möguleika á að ná betri árangri en ella. Þetta gæti líka riðlað gangi máli í titilslagnum. "Ég tel að stjórnendur mótsins hafi gert rétt í því að senda öryggisbílinn út á 20 mínútna fresti til að skoða aðstæður. Aðstæður skánuðu bara ekki", sagði Vettel í frétt á autosport.com. "Ég tel að rétt ákvörðun hafi verið tekinn og ég veit að það er ekki auðvelt að taka svona ákvörðun, en við þessar aðstæður höfum við enga stjórn á bílunum", sagði Vettel og benti á það að bílarnir eru tiltölulega léttir, helmingi léttari en hefðbundinn götubíll og sást á lokaæfingu fyrir tímatökuna að bílarnir flutu upp á brautinni. Rigndi einnig á lokaæfingunni sem var líka frestað. "Bílarnir eru líka lágir frá jörðu og þeir fljóta upp ef það er mikið vatn á brautinni. Það var ekki sjéns að keyra. Við hefðum bara verið eins og farþegar um borð, frekar en við stjórn og ekki getað tekið á bílunum", sagði Vettel. Tímatakan fer fram í nótt og hefst bein útsending frá henni kl. 00.45 á Stöð 2 Sport. er Möguleiki á rigningu á ný og það gæti gefið minni spámönnum við stýrið möguleika á að ná betri árangri en ella. Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Sebastian Vettel var sáttur við að tímatökunni sem átti að vera á Suzuka brautinni í Japan í nótt var frestað vegna veðurs, en mikill vatnselgur var á brautinni. Hann var fljótastur á tveimur æfingum á föstudag og vann mótið á Suzuka í fyrra. Keppnisstjórn sendi starfsmenn á öryggisbíl inn á brautina til að kanna aðstæður nokkrum sinnum og afréð síðan að fresta tímatökunni þar til í nótt. Bein útsending frá tímatökunni verður kl. 00.45 á Stöð 2 Sport í nótt. Möguleiki er á rigningu á ný og það gæti gefið minni spámönnum við stýrið möguleika á að ná betri árangri en ella. Þetta gæti líka riðlað gangi máli í titilslagnum. "Ég tel að stjórnendur mótsins hafi gert rétt í því að senda öryggisbílinn út á 20 mínútna fresti til að skoða aðstæður. Aðstæður skánuðu bara ekki", sagði Vettel í frétt á autosport.com. "Ég tel að rétt ákvörðun hafi verið tekinn og ég veit að það er ekki auðvelt að taka svona ákvörðun, en við þessar aðstæður höfum við enga stjórn á bílunum", sagði Vettel og benti á það að bílarnir eru tiltölulega léttir, helmingi léttari en hefðbundinn götubíll og sást á lokaæfingu fyrir tímatökuna að bílarnir flutu upp á brautinni. Rigndi einnig á lokaæfingunni sem var líka frestað. "Bílarnir eru líka lágir frá jörðu og þeir fljóta upp ef það er mikið vatn á brautinni. Það var ekki sjéns að keyra. Við hefðum bara verið eins og farþegar um borð, frekar en við stjórn og ekki getað tekið á bílunum", sagði Vettel. Tímatakan fer fram í nótt og hefst bein útsending frá henni kl. 00.45 á Stöð 2 Sport. er Möguleiki á rigningu á ný og það gæti gefið minni spámönnum við stýrið möguleika á að ná betri árangri en ella.
Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira