Af hverju brosir Balotelli aldrei þegar hann skorar? - Mancini útskýrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2010 23:15 Mario Balotelli. Mynd/AP Mario Balotelli, skoraði tvö fyrstu mörkin í 3-0 sigri Manchester City á móti Red Bull Salzburg í Evrópudeildinni í gærkvöldi og hjálpaði þar með sínu liði að tryggja sér sæti í 32 liða úrslitum keppninnar. Það hefur gengið mikið á hjá Balotelli á þessu tímabili og hann hefur lítið spilað vegna meiðsla og leikbanna. Hann hefur hinsvegar staðið sig þegar hann hefur spilað. Balotelli hefur skorað 5 mörk í fyrstu 6 leikjum sínum með City þrátt fyrir að spila aðeins 367 mínútur af 540 mögulegum í þessum níu leikjum. Það vakti athygli að Balotelli sýndi engin svipbrigði þegar hann skoraði mörkin sín í gær og var sem steinrunninn eins og hefur verið rauninn þegar hann hefur skorað þessi mörk fyrir City á þessu tímabili. Mario Balotelli skorar fyrra mark sitt.Mynd/AP„Hann er alltaf svona því það er bara normið fyrr hann að skora mörk. Hann skorar á hverjum degi," sagði Roberto Mancini, stjóri Manchester City í viðtali við The Independent. Mancini er þó ekki einn um það að gagnrýna þennan 20 ára framherja fyrir að vinna ekki nógu vel fyrir liðið. Hann þykir latur á velli en það efast enginn um hæfileika hans þegar hann fær boltann. „Mario getur spilað betur en þetta. Ég er ánægður með að hann skoraði þessi tvö mörk en það býr meira í honum. Hann getur hlaupið meira til þess að koma sér í fleiri færi og bjóða sig meira. Ég veit að það er von á meiru," sagði Mancini í viðtali á heimasíðu City. Patrick Vieira lagði upp seinna markið fyrir Balotelli en gagnrýndi strákinn aðeins eftir leikinn. „Hann er mikill markaskorari og hefur skorað nokkur mörk fyrir okkur en hann þarf að vinna betur fyrir liðið," sagði Vieira. Leikir Mario Balotelli með Manchester City í veturMario Balotelli.Mynd/APEnska úrvalsdeildin Manchester City - Arsenal 0-3 [Varamaður á 72.mínútur] Wolverhampton - Manchester City 2-1 [90 mínútur] West Bromwich Albion - Manchester City 0-2 [63 mínútur (2 mörk)] Stoke City - Manchester City 1-1 [90 mínútur] Evrópudeildin Timisoara - Manchester City 0-1 [Varamaður á 57.mínútu (1 mark)] Manchester City - Red Bull Salzburg [71 mínúta (2 mörk)]Samantekt: 6 leikir 5 mörk 367 mínútur Mark a 73,4 mínútna fresti Evrópudeild UEFA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Mario Balotelli, skoraði tvö fyrstu mörkin í 3-0 sigri Manchester City á móti Red Bull Salzburg í Evrópudeildinni í gærkvöldi og hjálpaði þar með sínu liði að tryggja sér sæti í 32 liða úrslitum keppninnar. Það hefur gengið mikið á hjá Balotelli á þessu tímabili og hann hefur lítið spilað vegna meiðsla og leikbanna. Hann hefur hinsvegar staðið sig þegar hann hefur spilað. Balotelli hefur skorað 5 mörk í fyrstu 6 leikjum sínum með City þrátt fyrir að spila aðeins 367 mínútur af 540 mögulegum í þessum níu leikjum. Það vakti athygli að Balotelli sýndi engin svipbrigði þegar hann skoraði mörkin sín í gær og var sem steinrunninn eins og hefur verið rauninn þegar hann hefur skorað þessi mörk fyrir City á þessu tímabili. Mario Balotelli skorar fyrra mark sitt.Mynd/AP„Hann er alltaf svona því það er bara normið fyrr hann að skora mörk. Hann skorar á hverjum degi," sagði Roberto Mancini, stjóri Manchester City í viðtali við The Independent. Mancini er þó ekki einn um það að gagnrýna þennan 20 ára framherja fyrir að vinna ekki nógu vel fyrir liðið. Hann þykir latur á velli en það efast enginn um hæfileika hans þegar hann fær boltann. „Mario getur spilað betur en þetta. Ég er ánægður með að hann skoraði þessi tvö mörk en það býr meira í honum. Hann getur hlaupið meira til þess að koma sér í fleiri færi og bjóða sig meira. Ég veit að það er von á meiru," sagði Mancini í viðtali á heimasíðu City. Patrick Vieira lagði upp seinna markið fyrir Balotelli en gagnrýndi strákinn aðeins eftir leikinn. „Hann er mikill markaskorari og hefur skorað nokkur mörk fyrir okkur en hann þarf að vinna betur fyrir liðið," sagði Vieira. Leikir Mario Balotelli með Manchester City í veturMario Balotelli.Mynd/APEnska úrvalsdeildin Manchester City - Arsenal 0-3 [Varamaður á 72.mínútur] Wolverhampton - Manchester City 2-1 [90 mínútur] West Bromwich Albion - Manchester City 0-2 [63 mínútur (2 mörk)] Stoke City - Manchester City 1-1 [90 mínútur] Evrópudeildin Timisoara - Manchester City 0-1 [Varamaður á 57.mínútu (1 mark)] Manchester City - Red Bull Salzburg [71 mínúta (2 mörk)]Samantekt: 6 leikir 5 mörk 367 mínútur Mark a 73,4 mínútna fresti
Evrópudeild UEFA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira