Fjöldi íslenskra kylfinga tvöfaldast á tíu árum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júlí 2010 19:00 Samkvæmt gögnum Golfsambands Íslands eru 75 prósent af kylfingum á Íslandi karlar. Meirihluti kylfinga er á aldrinum 22-49 ára eða 44 prósent. 18 prósent kylfinga eru 18 ára eða yngri og 38 prósent eru 50 ára og eldri. Það hefur orðið algjör sprenging í iðkun golfs á Íslandi á síðustu árum og fjöldi iðkenda hefur tvöfaldast á aðeins tíu árum. 16.240 kylfingar eru skráðir í 65 golfklúbba á Íslandi. Fjölgunin milli ára er 700 eða um 5 prósent. Fjölmennasti klúbbur landsins er Golfklúbbur Reykjavíkur með 2.900 félaga. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar er næststærstur og skráði inn 300 nýliða á árinu. Þó svo rúmlega 16.000 kylfingar séu skráðir í klúbba þá er áætlað samkvæmt neyslu- og lífsstílskönnun Capacent að um 40.00 einstaklingar stundi golf þó svo þeir séu ekki í klúbbi. Golfsambandið ætlar ekki að láta þar við sitja og hyggst enn fjölga kylfingum. Nýlega setti sambandið af stað kynningarátak með yfirskriftinni "Vertu með" en það átak á að kynna golf almennt og fjölga kylfingum meðal barna og ungmenna. Golf Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Samkvæmt gögnum Golfsambands Íslands eru 75 prósent af kylfingum á Íslandi karlar. Meirihluti kylfinga er á aldrinum 22-49 ára eða 44 prósent. 18 prósent kylfinga eru 18 ára eða yngri og 38 prósent eru 50 ára og eldri. Það hefur orðið algjör sprenging í iðkun golfs á Íslandi á síðustu árum og fjöldi iðkenda hefur tvöfaldast á aðeins tíu árum. 16.240 kylfingar eru skráðir í 65 golfklúbba á Íslandi. Fjölgunin milli ára er 700 eða um 5 prósent. Fjölmennasti klúbbur landsins er Golfklúbbur Reykjavíkur með 2.900 félaga. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar er næststærstur og skráði inn 300 nýliða á árinu. Þó svo rúmlega 16.000 kylfingar séu skráðir í klúbba þá er áætlað samkvæmt neyslu- og lífsstílskönnun Capacent að um 40.00 einstaklingar stundi golf þó svo þeir séu ekki í klúbbi. Golfsambandið ætlar ekki að láta þar við sitja og hyggst enn fjölga kylfingum. Nýlega setti sambandið af stað kynningarátak með yfirskriftinni "Vertu með" en það átak á að kynna golf almennt og fjölga kylfingum meðal barna og ungmenna.
Golf Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira