Varla hægt að endurtaka 2009 ævintýrið 24. ágúst 2010 17:52 Vijay Mallya og Giancarlo Fisichella fagna góðum árangri á Spa brautinni í fyrra. Mynd: Getty Images Vijay Mallaya hjá Force India liðinu telur ólíklegt að liðið nái aftur besta tíma í tímatökum á Spa brautinni í Belgíu, eins og gerðist í fyrra. Þá varð Giancarlo Fisichella fljótastur og lauk keppni í öðru sæti á eftir Kimi Raikkönen hjá Ferrari. Force India er í sjötta sæti í stigakeppni bílasmiða, en ökumenn liðsins eru Adrian Sutil og Viantonio Liuzzi. Vijay Mallay, eigandi liðsins segir bíl liðsins henta brautum eins og Spa og Monza, sem eru tvö næstu viðfangsefni Formúlu 1 liða. "Það verður erfitt að endurtaka leikinn frá því í fyrra á Spa. Öll lið eru með betri bíla og samkeppnin er hörð, jafnvel um miðjan hóp. Það er lítill munur á milli liða", sagði Mallaya í tilkynningu. "Við höfum náð í stigasæti með reglulegu millibili, nánast á öllum brautum, nema í tveimur þeim síðustu. Við vorum óheppnir. En það eru nýir hlutir á leiðinni hvað búnað bílanna varðar. Við munum þrýsta á betri árangur fram yfir síðasta mótið, í Abu Dhabi. Við eigum möguleika á að ná okkar allra besta árangri og ég mun ekki gefa það eftir baráttulaust", sagði Mallaya. Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Vijay Mallaya hjá Force India liðinu telur ólíklegt að liðið nái aftur besta tíma í tímatökum á Spa brautinni í Belgíu, eins og gerðist í fyrra. Þá varð Giancarlo Fisichella fljótastur og lauk keppni í öðru sæti á eftir Kimi Raikkönen hjá Ferrari. Force India er í sjötta sæti í stigakeppni bílasmiða, en ökumenn liðsins eru Adrian Sutil og Viantonio Liuzzi. Vijay Mallay, eigandi liðsins segir bíl liðsins henta brautum eins og Spa og Monza, sem eru tvö næstu viðfangsefni Formúlu 1 liða. "Það verður erfitt að endurtaka leikinn frá því í fyrra á Spa. Öll lið eru með betri bíla og samkeppnin er hörð, jafnvel um miðjan hóp. Það er lítill munur á milli liða", sagði Mallaya í tilkynningu. "Við höfum náð í stigasæti með reglulegu millibili, nánast á öllum brautum, nema í tveimur þeim síðustu. Við vorum óheppnir. En það eru nýir hlutir á leiðinni hvað búnað bílanna varðar. Við munum þrýsta á betri árangur fram yfir síðasta mótið, í Abu Dhabi. Við eigum möguleika á að ná okkar allra besta árangri og ég mun ekki gefa það eftir baráttulaust", sagði Mallaya.
Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira