Ellefu af 30 sterkustu kylfingum landsins vantar á fyrsta stigamótið Hjalti Þór Hreinsson skrifar 25. maí 2010 12:45 Björgvin Sigurbergsson verður ekki með á mótinu í Eyjum. Fréttablaðið/Pjetur Fyrsta stigamót ársins í golfinu fer fram í Vestmannaeyjum um næstu helgi. Mikil spenna er á meðal golfáhugamanna fyrir mótinu enda tímabilið loksins að byrja aftur. Alls eru 91 kylfingar skráðir til leiks af þeim 144 sem hefðu getað spilað. Sextán konur keppa en 75 karlar. Golfvöllurinn í Vestmannaeyjum skartar sínu fegursta og gerði aska úr Eyjafjallajökli honum gott. Þá verður að öllum líkindum flogið til Eyja um helgina þar sem eldgosið virðist halda sig til hlés þessa dagana. Nokkrir bestu kylfingar landsins verða ekki með á mótinu. Kylfingur.is tók saman lista yfir þá leikmenn sem spila ekki af 30 listanum yfir stigahæstu kylfingana frá síðasta ári. Alls vantar ellefu karla af topp 30 en fimm konur af efstu fimmtán.Kylfingar í karlaflokki sem vantar á topp 30: Björgvin Sigurbergsson Sigurpáll Geir Sveinsson Ólafur Hreinn Jóhannesson Helgi Birkir Þórisson Örn Ævar Hjartarson Stefán Már Stefánsson Heiðar Davíð Bragason Guðmundur Rúnar Hallgrímsson Starkaður Sigurðarson Ottó Sigurðsson Davíð GunnlaugssonKylfingar í kvennaflokki sem vantar á topp 15: Signý Arnórsdóttir Ásta Birna Magnúsdóttir Heiða Guðnadóttir Nína Björk Geirsdóttir Tinna Jóhannsdóttir Golf Innlendar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fyrsta stigamót ársins í golfinu fer fram í Vestmannaeyjum um næstu helgi. Mikil spenna er á meðal golfáhugamanna fyrir mótinu enda tímabilið loksins að byrja aftur. Alls eru 91 kylfingar skráðir til leiks af þeim 144 sem hefðu getað spilað. Sextán konur keppa en 75 karlar. Golfvöllurinn í Vestmannaeyjum skartar sínu fegursta og gerði aska úr Eyjafjallajökli honum gott. Þá verður að öllum líkindum flogið til Eyja um helgina þar sem eldgosið virðist halda sig til hlés þessa dagana. Nokkrir bestu kylfingar landsins verða ekki með á mótinu. Kylfingur.is tók saman lista yfir þá leikmenn sem spila ekki af 30 listanum yfir stigahæstu kylfingana frá síðasta ári. Alls vantar ellefu karla af topp 30 en fimm konur af efstu fimmtán.Kylfingar í karlaflokki sem vantar á topp 30: Björgvin Sigurbergsson Sigurpáll Geir Sveinsson Ólafur Hreinn Jóhannesson Helgi Birkir Þórisson Örn Ævar Hjartarson Stefán Már Stefánsson Heiðar Davíð Bragason Guðmundur Rúnar Hallgrímsson Starkaður Sigurðarson Ottó Sigurðsson Davíð GunnlaugssonKylfingar í kvennaflokki sem vantar á topp 15: Signý Arnórsdóttir Ásta Birna Magnúsdóttir Heiða Guðnadóttir Nína Björk Geirsdóttir Tinna Jóhannsdóttir
Golf Innlendar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira