Vettel fremstur í sjöunda skipti á árinu 31. júlí 2010 13:34 Vettel fagnar í Búdapest í dag Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel var fljótastur allra í ´timatökum á Búdapest brautinni í Ungverjalandi í dag. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber hjá Red Bull og þeir voru afgerandi fljótastir. Sigurvegari síðasta móts, Fernando Alonso varð þriðji á undan sínum liðsfélaga, Felipe Massa sem meiddist á brautinni í tímatökum í fyrra og var frá keppni út árið. Fróðlegt verður að fylgjat með keppnisáætlun Ferrari, en í síðustu keppni var liðið dæmt fyrir að beita liðsskipunum, þannig að Massa hleypti Alonso framúr sér. Ökumönnum Red Bull er frjálst að keppa sín á milli og Christian Horner framkvæmdarstóri liðsins er á móti því að lið brjjóti bann við banni á liðsskipunum eins og Ferrari er talið hafa gert á Hockenheim. Forystumaður sitgamótsins, Lewis Hamilton er fimmti á ráslínu og Jenson Button sem er í öðru sæti er ellefti eftir brösótta tímatöku og Michael Schumacher fjórtándi. Bein útsending er frá kappakstrinum í Búdapest kl. 11.30 á morgun í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Að honum loknum er þátturinn Endamarkið þar sem farið verður yfir allt það besta í mótinu. Sá þáttur erí lokaðri dagskrá. Sjá tímanna af autosport.com. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:20.417 1:19.573 1:18.773 2. Webber Red Bull-Renault 1:21.132 1:19.531 1:19.184 3. Alonso Ferrari 1:21.278 1:20.237 1:19.987 4. Massa Ferrari 1:21.299 1:20.857 1:20.331 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.455 1:20.877 1:20.499 6. Rosberg Mercedes 1:21.212 1:20.811 1:21.082 7. Petrov Renault 1:21.558 1:20.797 1:21.229 8. Kubica Renault 1:21.159 1:20.867 1:21.328 9. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:21.891 1:21.273 1:21.411 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:21.598 1:21.275 1:21.710 11. Button McLaren-Mercedes 1:21.422 1:21.292 12. Barrichello Williams-Cosworth 1:21.478 1:21.331 13. Sutil Force India-Mercedes 1:22.080 1:21.517 14. Schumacher Mercedes 1:21.840 1:21.630 15. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:21.982 1:21.897 16. Liuzzi Force India-Mercedes 1:21.789 1:21.927 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:21.978 1:21.998 18. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:22.222 19. Glock Virgin-Cosworth 1:24.050 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:24.120 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:24.199 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:25.118 23. Senna HRT-Cosworth 1:26.391 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:26.453 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel var fljótastur allra í ´timatökum á Búdapest brautinni í Ungverjalandi í dag. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber hjá Red Bull og þeir voru afgerandi fljótastir. Sigurvegari síðasta móts, Fernando Alonso varð þriðji á undan sínum liðsfélaga, Felipe Massa sem meiddist á brautinni í tímatökum í fyrra og var frá keppni út árið. Fróðlegt verður að fylgjat með keppnisáætlun Ferrari, en í síðustu keppni var liðið dæmt fyrir að beita liðsskipunum, þannig að Massa hleypti Alonso framúr sér. Ökumönnum Red Bull er frjálst að keppa sín á milli og Christian Horner framkvæmdarstóri liðsins er á móti því að lið brjjóti bann við banni á liðsskipunum eins og Ferrari er talið hafa gert á Hockenheim. Forystumaður sitgamótsins, Lewis Hamilton er fimmti á ráslínu og Jenson Button sem er í öðru sæti er ellefti eftir brösótta tímatöku og Michael Schumacher fjórtándi. Bein útsending er frá kappakstrinum í Búdapest kl. 11.30 á morgun í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Að honum loknum er þátturinn Endamarkið þar sem farið verður yfir allt það besta í mótinu. Sá þáttur erí lokaðri dagskrá. Sjá tímanna af autosport.com. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:20.417 1:19.573 1:18.773 2. Webber Red Bull-Renault 1:21.132 1:19.531 1:19.184 3. Alonso Ferrari 1:21.278 1:20.237 1:19.987 4. Massa Ferrari 1:21.299 1:20.857 1:20.331 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.455 1:20.877 1:20.499 6. Rosberg Mercedes 1:21.212 1:20.811 1:21.082 7. Petrov Renault 1:21.558 1:20.797 1:21.229 8. Kubica Renault 1:21.159 1:20.867 1:21.328 9. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:21.891 1:21.273 1:21.411 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:21.598 1:21.275 1:21.710 11. Button McLaren-Mercedes 1:21.422 1:21.292 12. Barrichello Williams-Cosworth 1:21.478 1:21.331 13. Sutil Force India-Mercedes 1:22.080 1:21.517 14. Schumacher Mercedes 1:21.840 1:21.630 15. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:21.982 1:21.897 16. Liuzzi Force India-Mercedes 1:21.789 1:21.927 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:21.978 1:21.998 18. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:22.222 19. Glock Virgin-Cosworth 1:24.050 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:24.120 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:24.199 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:25.118 23. Senna HRT-Cosworth 1:26.391 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:26.453
Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn