Schumacher eygir enn meistaratitilinn 15. apríl 2010 10:36 Michael Schumacher hefur ekki gefist upp á titilsókn þó hann sé neðarlega á listanum hvað stig varðar. Mynd: Getty Images Michael Schumacher hefur trú á að hann eigi möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1, þó hann sé aðeins með níu stig á móti 39 stigum Felipe Massa. Hann er kominn til Kína og í frétt á autosport.com telur hann sig eiga möguleika á toppslagnum. þrátt fyrir brösótt gengi. Schumacher sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Sjanghæ í Kína ásamt fleiri ökmönnum í dag. "Það geta allir fallið úr leik, eins og henti Fernando Alonso. Ég lenti í ógöngum í Malasíu og einhverntímann á tímabilinu á ég eftir að rekast á einhvern í titilslagnum. Það er engin ástæða fyrir því að við getum ekki barist um titilinn", sagði Schumacher og vitnaði í ummæli Alonso að hann (Schumacher) ætti enn sjéns þó hann væri neðarlega á stigalistanum. "Grunnurinn að bílnum er góður og það er engin ástæða fyrir Nico og mig að halda að þessu sé lokið. Úrslitin hafa ekki verið eins hagstæð og sumir héldu að þau yrðu og ég hefði viljað ná betri árangri. En samkeppnin er hörð." "Það er eðilegt að fjölmiðlar séu ekki jákvæðir, en ég veit hvað ég hef verið að gera og hvað er í gangi. Ég er ekki vonsvikinn. Ég er mjög ánægður og ef öðru fólki líkar það eða ekki, þá er það þeirra val." Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Michael Schumacher hefur trú á að hann eigi möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1, þó hann sé aðeins með níu stig á móti 39 stigum Felipe Massa. Hann er kominn til Kína og í frétt á autosport.com telur hann sig eiga möguleika á toppslagnum. þrátt fyrir brösótt gengi. Schumacher sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Sjanghæ í Kína ásamt fleiri ökmönnum í dag. "Það geta allir fallið úr leik, eins og henti Fernando Alonso. Ég lenti í ógöngum í Malasíu og einhverntímann á tímabilinu á ég eftir að rekast á einhvern í titilslagnum. Það er engin ástæða fyrir því að við getum ekki barist um titilinn", sagði Schumacher og vitnaði í ummæli Alonso að hann (Schumacher) ætti enn sjéns þó hann væri neðarlega á stigalistanum. "Grunnurinn að bílnum er góður og það er engin ástæða fyrir Nico og mig að halda að þessu sé lokið. Úrslitin hafa ekki verið eins hagstæð og sumir héldu að þau yrðu og ég hefði viljað ná betri árangri. En samkeppnin er hörð." "Það er eðilegt að fjölmiðlar séu ekki jákvæðir, en ég veit hvað ég hef verið að gera og hvað er í gangi. Ég er ekki vonsvikinn. Ég er mjög ánægður og ef öðru fólki líkar það eða ekki, þá er það þeirra val."
Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira