Guðjón Skúlason: Við létum bara valta yfir okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2010 21:37 Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur. Mynd/Daníel Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, var mjög ósáttur með frammistöðu sinna manna í Stykkishólmi í kvöld en liðið tapaði þá með 22 stigum á móti Snæfelli og úrslitaeinvígið stendur þar með jafnt 1-1. „Ég er mjög ósáttur því mínir menn komu í þennan leik eins og þeir ætluðu að vinna þennan leik með 40 stigum. Þeir gerðu ekki neitt og þetta var hundlélegt. Ég veit ekki hvað menn voru að hugsa því þeir gerðu ekkert af því sem við lögðum upp með fyrir leikinn," sagði Guðjón Skúlason í viðtali við Hörð Magnússon í útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld. Hörður spurði Guðjón út í tæknivilluna sem hann fékk á milli 3. og 4. leikhluta. „Dómararnir verða bara að eiga það við sig. Þeir ráða ekki við svona leik og tæknivíti fyrir svona er bara smotterí. Þessir dómarar skiptu engu máli í þessum leik því það vorum við sem klúðruðum þessu. Við vorum lélegir og komum hingað og létum bara valta yfir okkur. Við áttum eiginlega aldrei möguleika í þessum leik," sagði Guðjón. „Ég veit ekki hvort að við fáum meiri spennu á laugardaginn. Ég vona ekki því ég ætla að leiðrétta þetta á hinn veginn. Þetta er rosalega lélegt og við skorum ekki neitt í þessum leik og við gátum ekki keypt okkur körfu.Það er af því að menn voru að gera eitthvað allt annað en þeir áttu að gera," sagði Guðjón og bætti við: „Við erum að fá á okkur ég veit ekki hvað mikið af stigum og Siggi hefur örugglega skorað 60 stig í þessum leik eða hvað það var. Þetta er bara óafsakanlegt og lélegt. Við höfum ekki marga daga til þess að væla yfir þessu. Ég verð bara að fara yfir þetta í kvöld, hef eina æfingu á morgun og svo kemur bara laugardagurinn. Við verðum bara að laga þetta hjá okkur," sagði Guðjón. Hörður spurði Guðjón einnig út í Draelon Burns sem lék aðeins í rúmar 22 mínútur í kvöld og skoraði bara 8 stig í leiknum. „Burns er smá haltur en hann var bara lélegur. Þegar menn eru lélegir þá eiga þeir ekki að spila. Það voru fleiri í liðinu lélegir. Þeir vita upp á sig skömmina sem voru ekki að mæta í leikinn í dag og það þýðir ekki í svona leikjum. Það er bara liðið sem vinnur en ekki einhver einn einstaklingur sem klárar þetta. Við skoðum það og lögum það," sagði Guðjón að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, var mjög ósáttur með frammistöðu sinna manna í Stykkishólmi í kvöld en liðið tapaði þá með 22 stigum á móti Snæfelli og úrslitaeinvígið stendur þar með jafnt 1-1. „Ég er mjög ósáttur því mínir menn komu í þennan leik eins og þeir ætluðu að vinna þennan leik með 40 stigum. Þeir gerðu ekki neitt og þetta var hundlélegt. Ég veit ekki hvað menn voru að hugsa því þeir gerðu ekkert af því sem við lögðum upp með fyrir leikinn," sagði Guðjón Skúlason í viðtali við Hörð Magnússon í útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld. Hörður spurði Guðjón út í tæknivilluna sem hann fékk á milli 3. og 4. leikhluta. „Dómararnir verða bara að eiga það við sig. Þeir ráða ekki við svona leik og tæknivíti fyrir svona er bara smotterí. Þessir dómarar skiptu engu máli í þessum leik því það vorum við sem klúðruðum þessu. Við vorum lélegir og komum hingað og létum bara valta yfir okkur. Við áttum eiginlega aldrei möguleika í þessum leik," sagði Guðjón. „Ég veit ekki hvort að við fáum meiri spennu á laugardaginn. Ég vona ekki því ég ætla að leiðrétta þetta á hinn veginn. Þetta er rosalega lélegt og við skorum ekki neitt í þessum leik og við gátum ekki keypt okkur körfu.Það er af því að menn voru að gera eitthvað allt annað en þeir áttu að gera," sagði Guðjón og bætti við: „Við erum að fá á okkur ég veit ekki hvað mikið af stigum og Siggi hefur örugglega skorað 60 stig í þessum leik eða hvað það var. Þetta er bara óafsakanlegt og lélegt. Við höfum ekki marga daga til þess að væla yfir þessu. Ég verð bara að fara yfir þetta í kvöld, hef eina æfingu á morgun og svo kemur bara laugardagurinn. Við verðum bara að laga þetta hjá okkur," sagði Guðjón. Hörður spurði Guðjón einnig út í Draelon Burns sem lék aðeins í rúmar 22 mínútur í kvöld og skoraði bara 8 stig í leiknum. „Burns er smá haltur en hann var bara lélegur. Þegar menn eru lélegir þá eiga þeir ekki að spila. Það voru fleiri í liðinu lélegir. Þeir vita upp á sig skömmina sem voru ekki að mæta í leikinn í dag og það þýðir ekki í svona leikjum. Það er bara liðið sem vinnur en ekki einhver einn einstaklingur sem klárar þetta. Við skoðum það og lögum það," sagði Guðjón að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti