Bankarnir 20 földuðust að stærð á sjö árum Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. apríl 2010 10:30 Páll Hreinsson kynnir niðurstöður nefndarinnar. Mynd/ Kristófer. Vöxtur og stærð bankanna árin fyrir fall þeirra var allt of ör, sagði Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur á blaðamannafundi Rannsóknarnefndar Alþingis sem hófst klukkan hálfellefu í morgun. Hún sagði að bankarnir hefðu tuttugufaldast að stærð á stærð á sjö árum. Þá sagði Sigríður að hagstjórnin hefði átt sinn þátt í vexti bankanna. Hvorki með ríkisfjármálum né peningastefnu hefði verið unnið að því að bregðast við ójafnvægi í hagkerfinu. Stýrivextir hefðu verið of lágir í upphafi uppsveiflunnar. Sigríður sagði að mikið fé hefði verið sótt á erlenda skuldabréfamarkaða. Eitt árið hafi bankarnir sótt lán sem samsvöruðu allri landsframleiðslunni það árið. Hún sagði að greiðslubyrði bankanna hefði verið allt of mikil. Þá sagði Sigríður að mikið hefði skort upp á eftirlit með bankakerfinu. Fjármálaeftirlitið hefði verið undirmannað og það hafi líka skort starfsfólk með nægjanlega reynslu. Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefndarinnar, sagði að í skýrslunni væru fjöldamörg álitaefni sem þyrfti að taka afstöðu til. Hann benti á að Alþingi þyrfti að taka til endurskoðunar fjölda laga sem lúti að fjármálamarkaðnum. Þá þyrfti að taka stjórnarráðið til gagngerrar endurskoðunar. mikið fé sótt á erlenda skuldabréfamarkaða - eitt árið hafi verið sótt lán sem samsvaraði landsframleiðslu. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Vöxtur og stærð bankanna árin fyrir fall þeirra var allt of ör, sagði Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur á blaðamannafundi Rannsóknarnefndar Alþingis sem hófst klukkan hálfellefu í morgun. Hún sagði að bankarnir hefðu tuttugufaldast að stærð á stærð á sjö árum. Þá sagði Sigríður að hagstjórnin hefði átt sinn þátt í vexti bankanna. Hvorki með ríkisfjármálum né peningastefnu hefði verið unnið að því að bregðast við ójafnvægi í hagkerfinu. Stýrivextir hefðu verið of lágir í upphafi uppsveiflunnar. Sigríður sagði að mikið fé hefði verið sótt á erlenda skuldabréfamarkaða. Eitt árið hafi bankarnir sótt lán sem samsvöruðu allri landsframleiðslunni það árið. Hún sagði að greiðslubyrði bankanna hefði verið allt of mikil. Þá sagði Sigríður að mikið hefði skort upp á eftirlit með bankakerfinu. Fjármálaeftirlitið hefði verið undirmannað og það hafi líka skort starfsfólk með nægjanlega reynslu. Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefndarinnar, sagði að í skýrslunni væru fjöldamörg álitaefni sem þyrfti að taka afstöðu til. Hann benti á að Alþingi þyrfti að taka til endurskoðunar fjölda laga sem lúti að fjármálamarkaðnum. Þá þyrfti að taka stjórnarráðið til gagngerrar endurskoðunar. mikið fé sótt á erlenda skuldabréfamarkaða - eitt árið hafi verið sótt lán sem samsvaraði landsframleiðslu.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira