Berglind byrjaði Íslandsmótið á þremur fuglum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2010 10:30 Berglind Björnsdóttir (til vinstri) og Karen Guðnadóttir ganga hér að fyrsta teig í morgun. Mynd/Valur Jónatansson/www.gkb.is Íslandsmótið í golfi hófst á Kiðjabergsvelli í morgun en framundan eru fjórir spennandi golfdagar við einstakar aðstæður á þessum glæsilega velli í Grímsnesinu. Það eru kjöraðstæður til golfleiks í dag og kylfingar voru fljótir að nýta sér það. Berglind Björnsdóttir úr GR byrjaði Íslandsmótið með látum. Hún fékk óskabyrjun og fékk fugl á þremur fyrstu holunum og var því á þremur höggum undir pari eftir jafn margar holur. Fyrstu þrjár holur vallarins eru taldar mjög erfiðar og þetta var því ótrúlega glæsilega byrjun hjá Berglindi sem er aðeins 18 ára gömul. Berglind er á tveimur höggum undir pari eftir fyrstu sjö holurnar eftir að hafa fengið skolla á sjöttu holu og var þá með eins högg forskot Eygló Myrru Óskarsdóttur. Íslandsmeistarinn Valdís Þóra Jónsdóttir lék fyrstu sjö holurnar á einu höggi yfir pari. Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Íslandsmótið í golfi hófst á Kiðjabergsvelli í morgun en framundan eru fjórir spennandi golfdagar við einstakar aðstæður á þessum glæsilega velli í Grímsnesinu. Það eru kjöraðstæður til golfleiks í dag og kylfingar voru fljótir að nýta sér það. Berglind Björnsdóttir úr GR byrjaði Íslandsmótið með látum. Hún fékk óskabyrjun og fékk fugl á þremur fyrstu holunum og var því á þremur höggum undir pari eftir jafn margar holur. Fyrstu þrjár holur vallarins eru taldar mjög erfiðar og þetta var því ótrúlega glæsilega byrjun hjá Berglindi sem er aðeins 18 ára gömul. Berglind er á tveimur höggum undir pari eftir fyrstu sjö holurnar eftir að hafa fengið skolla á sjöttu holu og var þá með eins högg forskot Eygló Myrru Óskarsdóttur. Íslandsmeistarinn Valdís Þóra Jónsdóttir lék fyrstu sjö holurnar á einu höggi yfir pari.
Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira