Webber sér ekki eftir ummælum 22. júlí 2010 13:09 Mark Webber og Chrstian Horner hjá Red Bull á úrakynningu í dag þar sem þeir ræddu fjaðrafokð á Silverstone á dögunum. Mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull sagði í dag að hann sæi ekkert á eftir ummælum sínum eftir sigurinn á Silverstone á dögunum. Ummæli hans ollu miklu fjaðrafoki meðal fjölmiðlamanna, en ljóst þótti að hann var ósáttur við meferð Red Bull liðsins á sér. Webber keppir á Hockenheim brautinni um helgina. "Ég sé ekki eftir neinu. Hlutir gerast í hita leiksins hjá íþróttamönnum. Ég hefði átt að nota enn litríkara tungumál öðru hvoru megin við ummæli mín. En ég var kurteis og þess vegna komst þetta í loftið", sagði Webber í frétt á autosport.com í dag, en ummæli hans voru á þann veg að árangur hans væri ekki slæmur miðað að við að hann væri ökumaður Red Bull númer tvö. Þau heyrðust í sjónvarpi skömmu eftir að hann kom í endmark gegnum talkerfið. A'ð vera metinn sem annar ökumaður liðs er staða sem engin ökumaður vill upplifa hjá keppnisliði, en Sebastian Vettel liðsfélagi hans fékk væng sem hafði verið undir bíl Webbers fyrir tímatökuna. Vængurinn var talinn skemmdur og upphaflega tekinn af bíl Webbers vegna þess, en svo þegar ljóst var að hann var í lagi, þá var hann settir á bíl Vettels, vegna þess að hann var ofar í stigamótinu. Það vakti reiði hjá Webber, eins og frægt varð. En ljóst er að báðir ökumenn liðsins eru jafn réttháir innan liðsins og það var staðfest af eiganda liðsins í vikunni. Áður hafði Christian Horner framkvæmdarstjóri liðsins sagt það sama. "Þetta var tilfinningarík helgi. Það gekk á ýmsu, en þetta var blásið upp mjög hratt eins og oft gerist. Það er allt í sóma og við hreinsuðum andrúmsloftið í vikunni eftir keppni", sagði Webber. Horner sagði að hann hefði viljað að hann hefði rætt við Webber, áður en vængskiptin fóru fram á Silverstone. Webber og Horner ræddu þessi mál á úrakynningu hjá Casio og Horner gantaðist með það að báðir ökumenn sínir hefðu fengið ný úr á sama tíma og alveg eins og það væru til varaúr ef með þyrfti. Ólíkt því sem var í stóra vængmálinu, þar sem Vettel fékk nýjast væng afbrigð af bíl Webbers sem olli fjaðrafokinu sem á eftir fylgdi. Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull sagði í dag að hann sæi ekkert á eftir ummælum sínum eftir sigurinn á Silverstone á dögunum. Ummæli hans ollu miklu fjaðrafoki meðal fjölmiðlamanna, en ljóst þótti að hann var ósáttur við meferð Red Bull liðsins á sér. Webber keppir á Hockenheim brautinni um helgina. "Ég sé ekki eftir neinu. Hlutir gerast í hita leiksins hjá íþróttamönnum. Ég hefði átt að nota enn litríkara tungumál öðru hvoru megin við ummæli mín. En ég var kurteis og þess vegna komst þetta í loftið", sagði Webber í frétt á autosport.com í dag, en ummæli hans voru á þann veg að árangur hans væri ekki slæmur miðað að við að hann væri ökumaður Red Bull númer tvö. Þau heyrðust í sjónvarpi skömmu eftir að hann kom í endmark gegnum talkerfið. A'ð vera metinn sem annar ökumaður liðs er staða sem engin ökumaður vill upplifa hjá keppnisliði, en Sebastian Vettel liðsfélagi hans fékk væng sem hafði verið undir bíl Webbers fyrir tímatökuna. Vængurinn var talinn skemmdur og upphaflega tekinn af bíl Webbers vegna þess, en svo þegar ljóst var að hann var í lagi, þá var hann settir á bíl Vettels, vegna þess að hann var ofar í stigamótinu. Það vakti reiði hjá Webber, eins og frægt varð. En ljóst er að báðir ökumenn liðsins eru jafn réttháir innan liðsins og það var staðfest af eiganda liðsins í vikunni. Áður hafði Christian Horner framkvæmdarstjóri liðsins sagt það sama. "Þetta var tilfinningarík helgi. Það gekk á ýmsu, en þetta var blásið upp mjög hratt eins og oft gerist. Það er allt í sóma og við hreinsuðum andrúmsloftið í vikunni eftir keppni", sagði Webber. Horner sagði að hann hefði viljað að hann hefði rætt við Webber, áður en vængskiptin fóru fram á Silverstone. Webber og Horner ræddu þessi mál á úrakynningu hjá Casio og Horner gantaðist með það að báðir ökumenn sínir hefðu fengið ný úr á sama tíma og alveg eins og það væru til varaúr ef með þyrfti. Ólíkt því sem var í stóra vængmálinu, þar sem Vettel fékk nýjast væng afbrigð af bíl Webbers sem olli fjaðrafokinu sem á eftir fylgdi.
Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira