Hamilton: Aldrei meiri samkeppni 18. júní 2010 15:00 Jenson Button og Lewis Hamilton hafa báðir unnið tvo sigra á árinu. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton er efstur í stigamóti ökumanna eftir tvo sigra í röð og spjallaði um stöðu mála á vefsíðu sinni samkvæmt frétt á autosport.com. Fimm mismunandi ökumenn hafa leitt stigamótið til þess, en átta mótum er lokið og ellefu eftir. "Það er ótrúlega mikil samkeppni í íþrótt okkar og mismunandi lið eru að toppa á mismunandi tíma. Það er mikilvægt að halda stöðugleika og ná stigum í hverju móti og fækka mistökum, rétt eins og að vinna einstök mót. Ég held að það sé óhætt að segja það í fyrsta skipti um Formúlu 1., sagði Hamilton í spjalli sínu. "Hvort það er stigakerfið nýja eða að allt að 10 ökumenn eru með tæki og tól til að sigra, þá verða menn að gefa allt sitt í hver mót. Ég elska þá staðreynd, því þannig vill ég keppa." "Það er frábært að vera í forystu, en ég tek engu sem sjálfsögðum hlut, sökum þess hve samkeppnin er mikil. Ég verð að berjast fyrir hverjum hring, hverju stigi í þeim ellefu mótum sem eftir eru. Ég er fimmti ökumaðurinn á árinu sem nær að vera í efsta sæti og því ljóst að það er ekki auðvelt að halda toppsætinu", sagði Hamilton. Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton er efstur í stigamóti ökumanna eftir tvo sigra í röð og spjallaði um stöðu mála á vefsíðu sinni samkvæmt frétt á autosport.com. Fimm mismunandi ökumenn hafa leitt stigamótið til þess, en átta mótum er lokið og ellefu eftir. "Það er ótrúlega mikil samkeppni í íþrótt okkar og mismunandi lið eru að toppa á mismunandi tíma. Það er mikilvægt að halda stöðugleika og ná stigum í hverju móti og fækka mistökum, rétt eins og að vinna einstök mót. Ég held að það sé óhætt að segja það í fyrsta skipti um Formúlu 1., sagði Hamilton í spjalli sínu. "Hvort það er stigakerfið nýja eða að allt að 10 ökumenn eru með tæki og tól til að sigra, þá verða menn að gefa allt sitt í hver mót. Ég elska þá staðreynd, því þannig vill ég keppa." "Það er frábært að vera í forystu, en ég tek engu sem sjálfsögðum hlut, sökum þess hve samkeppnin er mikil. Ég verð að berjast fyrir hverjum hring, hverju stigi í þeim ellefu mótum sem eftir eru. Ég er fimmti ökumaðurinn á árinu sem nær að vera í efsta sæti og því ljóst að það er ekki auðvelt að halda toppsætinu", sagði Hamilton.
Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira