Tilboð í Búðarhálsvirkjun opnuð í næstu viku 21. ágúst 2010 18:49 Landsvirkjun hyggst standa við þá áætlun að opna tilboð í smíði Búðarhálsvirkjunar í næstu viku, þrátt fyrir að óvissa ríki um fjármögnun. Enn hefur ekki tekist að koma neinum nýjum stórframkvæmdum í gang í landinu eftir efnahagshrunið. Með stöðugleikasáttmálunum, sem undirritaður var fyrir fjórtán mánuðum, hétu stjórnvöld því að blása lífi í efnahagslífið með því að stuðla að stórframkvæmdum eins og Búðarhálsvirkjun, álveri í Helguvík, gagnaveri, samgöngumiðstöð og tvöföldun Suðurlandsvegar. Mun hægar hefur gengið að koma þessum verkefnum af stað, en áformað var. Landsvirkjun bauð þó út smíði Búðarhálsvirkjunar í vor og er gert ráð fyrir að tilboðin verði opnuð næstkomandi fimmtudag. Viðskiptablaðið greindi frá því í vikunni að Fjárfestingarbanki Evrópu hefði í síðasta mánuði lokað á lán til framkvæmda við Búðarháls þar sem Icesave-deilan væri óleyst. Talsmaður Landsvirkjunar, Ragna Sara Jónsdóttir, hefur þó sagt að láninu hafi aðeins verið frestað. Hún segir þessa óvissu um fjármögnun ekki koma í veg fyrir að tilboðin í Búðarháls verði opnuð á tilsettum tíma í næstu viku. Landsvirkjun hafi síðan átta vikur til að fara yfir tilboðin og því næst fylgi viðræður við lægstbjóðanda. Hún segir Landsvirkjun vonast til að á meðan takist að tryggja fjármögnun og heldur enn í vonina um að framkvæmdir hefjist við Búðarháls í vetrarbyrjun. Skroll-Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Landsvirkjun hyggst standa við þá áætlun að opna tilboð í smíði Búðarhálsvirkjunar í næstu viku, þrátt fyrir að óvissa ríki um fjármögnun. Enn hefur ekki tekist að koma neinum nýjum stórframkvæmdum í gang í landinu eftir efnahagshrunið. Með stöðugleikasáttmálunum, sem undirritaður var fyrir fjórtán mánuðum, hétu stjórnvöld því að blása lífi í efnahagslífið með því að stuðla að stórframkvæmdum eins og Búðarhálsvirkjun, álveri í Helguvík, gagnaveri, samgöngumiðstöð og tvöföldun Suðurlandsvegar. Mun hægar hefur gengið að koma þessum verkefnum af stað, en áformað var. Landsvirkjun bauð þó út smíði Búðarhálsvirkjunar í vor og er gert ráð fyrir að tilboðin verði opnuð næstkomandi fimmtudag. Viðskiptablaðið greindi frá því í vikunni að Fjárfestingarbanki Evrópu hefði í síðasta mánuði lokað á lán til framkvæmda við Búðarháls þar sem Icesave-deilan væri óleyst. Talsmaður Landsvirkjunar, Ragna Sara Jónsdóttir, hefur þó sagt að láninu hafi aðeins verið frestað. Hún segir þessa óvissu um fjármögnun ekki koma í veg fyrir að tilboðin í Búðarháls verði opnuð á tilsettum tíma í næstu viku. Landsvirkjun hafi síðan átta vikur til að fara yfir tilboðin og því næst fylgi viðræður við lægstbjóðanda. Hún segir Landsvirkjun vonast til að á meðan takist að tryggja fjármögnun og heldur enn í vonina um að framkvæmdir hefjist við Búðarháls í vetrarbyrjun.
Skroll-Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira