Kolbeinn og félagar úr leik en fimm lið komust áfram í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2010 22:19 Giuseppe Rossi og félagar í Villarreal tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Mynd/AP Liverpool var ekki eina liðið sem tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld því fjögur önnur félög, Villarreal, Sparta Prag, Dynamo Kiev, Besiktas, eru einnig kominn áfram upp úr sínum riðlum. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í AZ Alkmaar eru hinsvegar úr leik eftir 1-1 jafntefli á útivelli á móti Sheriff Tiraspol. Utrecht komst í 3-1 á móti Napoli í riðli Liverpool en missti leikinn niður í jafntefli og er þar með út leik í keppninni. Liverpool er með 9 stig og er komið áfram og Steaua Búkarest er í 2. sæti með sex stig. Napoli er með 4 stig eins og Utrecht en hollenska liðið er með lakari innyrðisstöðu á móti bæði Steaua og Napoli og því er ljóst að liðið mun aldrei geta komist upp í 2. sæti K-riðilsins.Frá leik Dynamo Kiev og BATE Borisov í kvöld.Mynd/APParis Saint-Germain tryggði sér sæti í útsláttarkeppninni með 4-2 sigri á spænska liðinu Sevilla á heimavelli. Sevilla er þremur stigum á eftir PSG í öðru sæti J-riðils, einu stigi á undan Borussia Dortmund, sem vann 3-0 sigur á KR-bönunum í Karpaty Lviv. Sevilla og Borussia Dortmund mætast í úrslitaleik í lokaumferðinni og fer sá leikur fram á Spáni. Úrslitin réðust í L-riðli, Porto tryggði sér sigur í riðlinum með 3-1 útisigri á Rapid Vín þar sem Falcao skoraði þrennu. Besiktas tryggði sér annað sætið með 2-1 útisigri á CSKA Sofia.Sparta Prag tryggði sér annað sætið í F-riðli með því að ná 2-2 jafntefli í Palermo en CSKA Moskva var búið að vinna riðilinn fyrir leiki kvöldsins. CSKA vann 5-1 stórsigur á Lausanne í kvöld. Villarreal tryggði sér sæti í 32 liða úrslitunum með 3-0 sigri á Dinamo Zagreb þar sem Giuseppi Rossi skoraði tvö mörk. PAOK hefði komist áfram með sigri á Club Brugge en Belgarnir jöfnuðu í blálokin og því keppa PAOK og Dinamo Zagreb um sæti í útsláttarkeppninni í lokaumferð riðilsins.Úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld:Edison Cavani skoraði þrennu fyrir Napoli í kvöld.Mynd/APJ-riðill Borussia Dortmund-Karpaty Lviv 3-0 1-0 Shinji Kagawa (5.), 2-0 Mats Hummels (49.), 3-0 Robert Lewandowski (89.)Paris St Germain-Sevilla 4-2 1-0 Mathieu Bodmer (17.), 2-0 Guillaume Hoarau (20.), 2-1 Frederic Kanoute (32.), 2-2 Frederic Kanoute (36.), 3-2 Nené (45.), 4-2 Guillaume Hoarau (47.).D-riðill Villarreal-Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Giuseppe Rossi (25.), 2-0 Marco Ruben (63.), 3-0 Giuseppe Rossi (80.)PAOK Thessaloniki-Club Brugge 1-1 1-0 Vieirinha (25.), 1-1 Stefan Scepovic (90.)F-riðill CSKA Moskva-Lausanne 5-1 1-0 Tomás Necid (18.), 2-0 Jabateh Oliseh Sekou (22.), 3-0 Zoran Tosic (40.), 4-0 Alan Dzagoev (71.), 5-0 Tomás Necid (82.), 5-1 Abdul Carrupt (90.).Palermo-Sparta Prag 2-2 1-0 Nicola Rigoni (23.), 1-1 Jiri Kladrubsky (51.), 2-1 Mauricio Pinilla (59.), 2-2 Juraj Kucka (62.)L-riðillCSKA Sofia-Besiktas 1-2 0-1 Tomas Zapotocny (59.), 0-2 Filip Holosko (64.), 1-2 Cilian Sheridan (79.)Rapid Vín-Porto 1-3 1-0 Christopher Trimmel (39.), 1-1 Falcao (42.), 1-2 Falcao (86.), 1-3 Falcao (88.) K-riðillUtrecht-Napoli 3-3 0-1 Edison Cavani (5.), 1-1 Ricky van Wolfswinkel (6.), 2-1 Ricky van Wolfswinkel (28.), 3-1 Frank Demouge (35.), 3-2 Edison Cavani (42.), 3-3 Edison Cavani (70.)Steaua Búkarest-Liverpool 1-1 0-1 Milan Jovanovic (19.), 1-1 Eder Bonfim (61.)E-riðillSheriff Tiraspol-AZ Alkmaar 1-1 0-1 Brett Holman (17.), 1-1 Florian Rouamba (54.) Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði AZ og lék allan leikinn.Bate Borisov-Dynamo Kiev 1-4 0-1 Ognjen Vukojevic (16.), 0-2 Andriy Yarmolenko (43.), 0-3 Oleg Gusev (50.), 0-4 Artem Milevski (68.), 1-4 Pavel Nekhaychik (84.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Sjá meira
Liverpool var ekki eina liðið sem tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld því fjögur önnur félög, Villarreal, Sparta Prag, Dynamo Kiev, Besiktas, eru einnig kominn áfram upp úr sínum riðlum. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í AZ Alkmaar eru hinsvegar úr leik eftir 1-1 jafntefli á útivelli á móti Sheriff Tiraspol. Utrecht komst í 3-1 á móti Napoli í riðli Liverpool en missti leikinn niður í jafntefli og er þar með út leik í keppninni. Liverpool er með 9 stig og er komið áfram og Steaua Búkarest er í 2. sæti með sex stig. Napoli er með 4 stig eins og Utrecht en hollenska liðið er með lakari innyrðisstöðu á móti bæði Steaua og Napoli og því er ljóst að liðið mun aldrei geta komist upp í 2. sæti K-riðilsins.Frá leik Dynamo Kiev og BATE Borisov í kvöld.Mynd/APParis Saint-Germain tryggði sér sæti í útsláttarkeppninni með 4-2 sigri á spænska liðinu Sevilla á heimavelli. Sevilla er þremur stigum á eftir PSG í öðru sæti J-riðils, einu stigi á undan Borussia Dortmund, sem vann 3-0 sigur á KR-bönunum í Karpaty Lviv. Sevilla og Borussia Dortmund mætast í úrslitaleik í lokaumferðinni og fer sá leikur fram á Spáni. Úrslitin réðust í L-riðli, Porto tryggði sér sigur í riðlinum með 3-1 útisigri á Rapid Vín þar sem Falcao skoraði þrennu. Besiktas tryggði sér annað sætið með 2-1 útisigri á CSKA Sofia.Sparta Prag tryggði sér annað sætið í F-riðli með því að ná 2-2 jafntefli í Palermo en CSKA Moskva var búið að vinna riðilinn fyrir leiki kvöldsins. CSKA vann 5-1 stórsigur á Lausanne í kvöld. Villarreal tryggði sér sæti í 32 liða úrslitunum með 3-0 sigri á Dinamo Zagreb þar sem Giuseppi Rossi skoraði tvö mörk. PAOK hefði komist áfram með sigri á Club Brugge en Belgarnir jöfnuðu í blálokin og því keppa PAOK og Dinamo Zagreb um sæti í útsláttarkeppninni í lokaumferð riðilsins.Úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld:Edison Cavani skoraði þrennu fyrir Napoli í kvöld.Mynd/APJ-riðill Borussia Dortmund-Karpaty Lviv 3-0 1-0 Shinji Kagawa (5.), 2-0 Mats Hummels (49.), 3-0 Robert Lewandowski (89.)Paris St Germain-Sevilla 4-2 1-0 Mathieu Bodmer (17.), 2-0 Guillaume Hoarau (20.), 2-1 Frederic Kanoute (32.), 2-2 Frederic Kanoute (36.), 3-2 Nené (45.), 4-2 Guillaume Hoarau (47.).D-riðill Villarreal-Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Giuseppe Rossi (25.), 2-0 Marco Ruben (63.), 3-0 Giuseppe Rossi (80.)PAOK Thessaloniki-Club Brugge 1-1 1-0 Vieirinha (25.), 1-1 Stefan Scepovic (90.)F-riðill CSKA Moskva-Lausanne 5-1 1-0 Tomás Necid (18.), 2-0 Jabateh Oliseh Sekou (22.), 3-0 Zoran Tosic (40.), 4-0 Alan Dzagoev (71.), 5-0 Tomás Necid (82.), 5-1 Abdul Carrupt (90.).Palermo-Sparta Prag 2-2 1-0 Nicola Rigoni (23.), 1-1 Jiri Kladrubsky (51.), 2-1 Mauricio Pinilla (59.), 2-2 Juraj Kucka (62.)L-riðillCSKA Sofia-Besiktas 1-2 0-1 Tomas Zapotocny (59.), 0-2 Filip Holosko (64.), 1-2 Cilian Sheridan (79.)Rapid Vín-Porto 1-3 1-0 Christopher Trimmel (39.), 1-1 Falcao (42.), 1-2 Falcao (86.), 1-3 Falcao (88.) K-riðillUtrecht-Napoli 3-3 0-1 Edison Cavani (5.), 1-1 Ricky van Wolfswinkel (6.), 2-1 Ricky van Wolfswinkel (28.), 3-1 Frank Demouge (35.), 3-2 Edison Cavani (42.), 3-3 Edison Cavani (70.)Steaua Búkarest-Liverpool 1-1 0-1 Milan Jovanovic (19.), 1-1 Eder Bonfim (61.)E-riðillSheriff Tiraspol-AZ Alkmaar 1-1 0-1 Brett Holman (17.), 1-1 Florian Rouamba (54.) Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði AZ og lék allan leikinn.Bate Borisov-Dynamo Kiev 1-4 0-1 Ognjen Vukojevic (16.), 0-2 Andriy Yarmolenko (43.), 0-3 Oleg Gusev (50.), 0-4 Artem Milevski (68.), 1-4 Pavel Nekhaychik (84.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Sjá meira