ÍR í góðum málum eftir fyrri daginn í bikarkeppni FRÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2010 10:15 ÍR-ingar unnu bikarinn í fyrra. Mynd/ÓskarÓ ÍR-ingar hafa góða forustu á FH eftir fyrri daginn í 45. bikarkeppni FRÍ sem fram fer á Sauðárkróksvelli nú um helgina. ÍR vann bikarinn í fyrra í fyrsta sinn síðan 1987 eftrir að FH-ingar höfðu unnið fimmtán sinnum í röð. ÍR hefur einnig forystu í kvennakeppninni og er í 2. sæti í karlakeppninni. FH er hinsvegar með forystu í karlakeppninni. Í samanlagðri stigakeppni er sameiginlegt lið Ármanns og Fjölnis nokkuð óvænt í 3. sæti, en liðið vermir 2. sætið eftir fyrri dag í kvennakeppninni og er í 3. sæti í karlakeppninni. Þorsteinn Ingvarsson úr HSÞ og Helga Margrét Þorsteinsdóttir hjá sameiginlegu liði Ármanns og Fjölnis unnu bæði tvær greinar í gær. Þorsteinn Ingvarsson HSÞ og Kristinn Torfason háðu góða keppni í langstökki, þar sem Þorsteinn bar sigur úr býtum með stökki upp á 7,28 m en Kristinn 7,18 m. Skammt á eftir var Bjarni Malmquist Árm./Fjölni með 7,04 m. Þorsteinn sigraði einnig í 100 m hlaupi á 10,96 sek., en Óli Tómas Freysson varð 2. á 11,01 sek. Í 3. sæti varð síðan Svein Elías Elíasson á 11,17 sek. en hann keppti fyrir sitt félag að nýju eftir um tveggja ára hvíld frá keppni. Helga Margrét Þorsteinsdóttir sem keppir fyrir sameiginlegt lið Fjölnis og Ármanns sigraði bæði í í spjótkasti og kúluvarpi en varð að gera sér annað sætið að góðu í þrístökki eftir mikla og spennandi keppni við Ásdísi Magnúsdóttur úr ÍR sem sigraði með 11,67 m. Helga Margrét varð 2. eins og áður sagði með 11,59 m Fjóla Signý Hannesdóttir var þar skammt á eftir með 11,67 m. Keppni á seinni deginum hefst klukkan ellefu með keppni í sleggjukasti og er áætlað að keppni ljúki um kl. 14:35 en þá verða bikarmeistarar árið 2010 krýndir. Innlendar Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira
ÍR-ingar hafa góða forustu á FH eftir fyrri daginn í 45. bikarkeppni FRÍ sem fram fer á Sauðárkróksvelli nú um helgina. ÍR vann bikarinn í fyrra í fyrsta sinn síðan 1987 eftrir að FH-ingar höfðu unnið fimmtán sinnum í röð. ÍR hefur einnig forystu í kvennakeppninni og er í 2. sæti í karlakeppninni. FH er hinsvegar með forystu í karlakeppninni. Í samanlagðri stigakeppni er sameiginlegt lið Ármanns og Fjölnis nokkuð óvænt í 3. sæti, en liðið vermir 2. sætið eftir fyrri dag í kvennakeppninni og er í 3. sæti í karlakeppninni. Þorsteinn Ingvarsson úr HSÞ og Helga Margrét Þorsteinsdóttir hjá sameiginlegu liði Ármanns og Fjölnis unnu bæði tvær greinar í gær. Þorsteinn Ingvarsson HSÞ og Kristinn Torfason háðu góða keppni í langstökki, þar sem Þorsteinn bar sigur úr býtum með stökki upp á 7,28 m en Kristinn 7,18 m. Skammt á eftir var Bjarni Malmquist Árm./Fjölni með 7,04 m. Þorsteinn sigraði einnig í 100 m hlaupi á 10,96 sek., en Óli Tómas Freysson varð 2. á 11,01 sek. Í 3. sæti varð síðan Svein Elías Elíasson á 11,17 sek. en hann keppti fyrir sitt félag að nýju eftir um tveggja ára hvíld frá keppni. Helga Margrét Þorsteinsdóttir sem keppir fyrir sameiginlegt lið Fjölnis og Ármanns sigraði bæði í í spjótkasti og kúluvarpi en varð að gera sér annað sætið að góðu í þrístökki eftir mikla og spennandi keppni við Ásdísi Magnúsdóttur úr ÍR sem sigraði með 11,67 m. Helga Margrét varð 2. eins og áður sagði með 11,59 m Fjóla Signý Hannesdóttir var þar skammt á eftir með 11,67 m. Keppni á seinni deginum hefst klukkan ellefu með keppni í sleggjukasti og er áætlað að keppni ljúki um kl. 14:35 en þá verða bikarmeistarar árið 2010 krýndir.
Innlendar Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira