Rásröð á Spa breytt vegna refsinga 28. ágúst 2010 20:01 Michael Schumacher áritar fyrir áhorfendur á Spa brautinni. Mynd: Getty Images Nokkrir ökumenn hafa verið færðir aftur á ráslínu eftir tímatökuna á Spa í dag og þekktastur er Michael Schumacher sem var færður aftur um 10 sæti, vegna þess að hann braut af sér í Ungverjalandi gegn Rubens Barrichello. Dómarar þar dæmdu hann í tíu sæta refsingu. Schumacher ræsir af stað í 21. sæti. En fleiri fengu refsingu fyrir brot í dag. Nico Rosberg var færður aftur um fimm sæti þar sem það þurfti að skipta um gírkassa í Mercedes bíl hans. Sebastin Buemi hjá Torro Rosso var færður aftur um þrjú sæti þar sem hann hindraði Rosberg í tímatökunni. Þá var Timo Glock hjá Virgin færður aftur um fimm sæti fyrir að hindra Sakon Yamamoto á Hispania bíl. Mótið á Spa er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun kl. 11.30 í opinni dagskrá og þátturinn Endamarkið strax á eftir í lokaðri dagskrá. Rétt rásröð á sunnudag 1. Webber Red Bull-Renault 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 3. Robert Kubica Renault 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 6. Felipe Massa Ferrari 7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 9. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 10. Fernando Alonso Ferrari 11. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 12. Vitantonio Liuzzi Force India-Mercedes 13. Heikki Kovalainen Lotus-Cosworth 14. Nico Rosberg Mercedes * 15. Jarno Trulli Lotus-Cosworth 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari ** 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 18. Bruno Senna HRT-Cosworth 19. Sakon Yamamoto HRT-Cosworth 20. Timo Glock Virgin-Cosworth *** 21. Michael Schumacher Mercedes **** 22. Pedro de la Rosa Sauber-Ferrari 23. Lucas di Grassi Virgin-Cosworth 24. Vitaly Petrov Renault * Fimm sæta refsing fyrir gírkassaskipti ** Þriggja sæta refsing fyrir að hindra Rosberg *** Fimm sæta refsing fyrir að hindra Yamamoto *** Tíu sæta refsing fyrir að brjóta á Barrichello í Ungverjalandi Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Nokkrir ökumenn hafa verið færðir aftur á ráslínu eftir tímatökuna á Spa í dag og þekktastur er Michael Schumacher sem var færður aftur um 10 sæti, vegna þess að hann braut af sér í Ungverjalandi gegn Rubens Barrichello. Dómarar þar dæmdu hann í tíu sæta refsingu. Schumacher ræsir af stað í 21. sæti. En fleiri fengu refsingu fyrir brot í dag. Nico Rosberg var færður aftur um fimm sæti þar sem það þurfti að skipta um gírkassa í Mercedes bíl hans. Sebastin Buemi hjá Torro Rosso var færður aftur um þrjú sæti þar sem hann hindraði Rosberg í tímatökunni. Þá var Timo Glock hjá Virgin færður aftur um fimm sæti fyrir að hindra Sakon Yamamoto á Hispania bíl. Mótið á Spa er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun kl. 11.30 í opinni dagskrá og þátturinn Endamarkið strax á eftir í lokaðri dagskrá. Rétt rásröð á sunnudag 1. Webber Red Bull-Renault 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 3. Robert Kubica Renault 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 6. Felipe Massa Ferrari 7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 9. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 10. Fernando Alonso Ferrari 11. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 12. Vitantonio Liuzzi Force India-Mercedes 13. Heikki Kovalainen Lotus-Cosworth 14. Nico Rosberg Mercedes * 15. Jarno Trulli Lotus-Cosworth 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari ** 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 18. Bruno Senna HRT-Cosworth 19. Sakon Yamamoto HRT-Cosworth 20. Timo Glock Virgin-Cosworth *** 21. Michael Schumacher Mercedes **** 22. Pedro de la Rosa Sauber-Ferrari 23. Lucas di Grassi Virgin-Cosworth 24. Vitaly Petrov Renault * Fimm sæta refsing fyrir gírkassaskipti ** Þriggja sæta refsing fyrir að hindra Rosberg *** Fimm sæta refsing fyrir að hindra Yamamoto *** Tíu sæta refsing fyrir að brjóta á Barrichello í Ungverjalandi
Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira