Vettel fljótastur og getur orðið yngsti heimsmeistari sögunnar 13. nóvember 2010 15:02 Mynd: Getty Images Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í tímatökum fyrir lokamótið Formúlu 1 mótaraðarinnar sem verður í Abu Dhabi á sunnudag. Hann varð brotabrotum á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Fernando Alonso varð þriðji. Fjórði maðurinn í kapphlaupinu um meistaratitilinn, Mark Webber á Red Bull varð fimmti. Vettel og Hamilton verða að vinna mótið í Abu Dhabi til að eiga möguleika á meistaratitlinum og ljóst er að Webber þarf að hífa sig upp listann, ætli hann sér að tryggja sér titilinn. Alonso stendur best að vígi, en hann er efstur í stigamótinu á undan Webber, Vettel og Hamilton. Fjölmargir leiðir eru að titilinum og verði Vettel meistari verður hann yngsti meistari sögunnar og tekur það met af Hamilton sem varð yngsti meistari sögunnar árið 2008. Hér má sjá möguleika ökumanna hvað titilinn varðar. Tímarnir í tímatökunni og rásröðin 1. Vettel Red Bull-Renault 1m40.318s 1m39.874s 1m39.394s 2. Hamilton McLaren-Mercedes 1m40.335s 1m40.119s 1m39.425s 3. Alonso Ferrari 1m40.170s 1m40.311s 1m39.792s 4. Button McLaren-Mercedes 1m40.877s 1m40.014s 1m39.823s 5. Webber Red Bull-Renault 1m40.690s 1m40.074s 1m39.925s 6. Massa Ferrari 1m40.942s 1m40.323s 1m40.202s 7. Barrichello Williams-Cosworth 1m40.904s 1m40.476s 1m40.203s 8. Schumacher Mercedes 1m41.222s 1m40.452s 1m40.516s 9. Rosberg Mercedes 1m40.231s 1m40.060s 1m40.589s 10. Petrov Renault 1m41.018s 1m40.658s 1m40.901s 11. Kubica Renault 1m41.336s 1m40.780s 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 1m41.045s 1m40.783s 13. Sutil Force India-Ferrari 1m41.473s 1m40.914s 14. Heidfeld Sauber-Ferrari 1m41.409s 1m41.113s 15. Hulkenberg Williams-Cosworth 1m41.015s 1m41.418s 16. Liuzzi Force India-Ferrari 1m41.681s 1m41.642s 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m41.707s 1m41.738s 18. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m41.824s 19. Trulli Lotus-Cosworth 1m43.516s 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1m43.712s 21. Glock Virgin-Cosworth 1m44.095s 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1m44.510s 23. Senna Hispania-Cosworth 1m45.085s 24. Klien Hispania-Cosworth 1m45.296s Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í tímatökum fyrir lokamótið Formúlu 1 mótaraðarinnar sem verður í Abu Dhabi á sunnudag. Hann varð brotabrotum á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Fernando Alonso varð þriðji. Fjórði maðurinn í kapphlaupinu um meistaratitilinn, Mark Webber á Red Bull varð fimmti. Vettel og Hamilton verða að vinna mótið í Abu Dhabi til að eiga möguleika á meistaratitlinum og ljóst er að Webber þarf að hífa sig upp listann, ætli hann sér að tryggja sér titilinn. Alonso stendur best að vígi, en hann er efstur í stigamótinu á undan Webber, Vettel og Hamilton. Fjölmargir leiðir eru að titilinum og verði Vettel meistari verður hann yngsti meistari sögunnar og tekur það met af Hamilton sem varð yngsti meistari sögunnar árið 2008. Hér má sjá möguleika ökumanna hvað titilinn varðar. Tímarnir í tímatökunni og rásröðin 1. Vettel Red Bull-Renault 1m40.318s 1m39.874s 1m39.394s 2. Hamilton McLaren-Mercedes 1m40.335s 1m40.119s 1m39.425s 3. Alonso Ferrari 1m40.170s 1m40.311s 1m39.792s 4. Button McLaren-Mercedes 1m40.877s 1m40.014s 1m39.823s 5. Webber Red Bull-Renault 1m40.690s 1m40.074s 1m39.925s 6. Massa Ferrari 1m40.942s 1m40.323s 1m40.202s 7. Barrichello Williams-Cosworth 1m40.904s 1m40.476s 1m40.203s 8. Schumacher Mercedes 1m41.222s 1m40.452s 1m40.516s 9. Rosberg Mercedes 1m40.231s 1m40.060s 1m40.589s 10. Petrov Renault 1m41.018s 1m40.658s 1m40.901s 11. Kubica Renault 1m41.336s 1m40.780s 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 1m41.045s 1m40.783s 13. Sutil Force India-Ferrari 1m41.473s 1m40.914s 14. Heidfeld Sauber-Ferrari 1m41.409s 1m41.113s 15. Hulkenberg Williams-Cosworth 1m41.015s 1m41.418s 16. Liuzzi Force India-Ferrari 1m41.681s 1m41.642s 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m41.707s 1m41.738s 18. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m41.824s 19. Trulli Lotus-Cosworth 1m43.516s 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1m43.712s 21. Glock Virgin-Cosworth 1m44.095s 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1m44.510s 23. Senna Hispania-Cosworth 1m45.085s 24. Klien Hispania-Cosworth 1m45.296s
Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira