Pennant í vandræðum hjá Zaragoza - má ekki æfa með liðinu Ómar Þorgeirsson skrifar 24. febrúar 2010 23:30 Jermaine Pennant. Nordic photos/AFP Vandræðagemsinn Jermaine Pennant hjá Real Zaragoza er kominn í ónáð hjá knattspyrnustjóra spænska félagsins eftir að hafa mætt þrisvar sinnum alltof seint á æfingar á síðustu tveimur vikum. Pennant hefur í kjölfarið verið settur í bann frá æfingum á meðan hann lærir lexíu sína auk þess sem hann verður sektaður af félaginu. Vandræði Pennant eru þó aldrei þessu vant ekki bara utan vallar því hann hefur heldur ekki þótt gera neinar rósir innan vallar í spænsku deildinni eftir félagaskipti sín til Zaragoza frá Liverpool í sumar. Pennant var iðinn við kolann þegar hann var á Englandi að koma sér í alls kyns vandræði utan vallar. Pennant ólst upp í miklu glæpahverfi í Nottingham á Englandi og hefur oft talað um í viðtölum að fótboltinn hafi bjargað sér frá lífi á glæpabrautinni. Hann hefur þó ekki alveg komist hjá því að brjóta lögin og er sennilega einna þekktastur í seinni tíð fyrir að hafa spilað leik árið 2005 með sérstaka ól með rafrænu staðsetningartæki um ökklan eins og fyrrum fangar þurfa gjarnan að nota þar sem hann var á skilorði fyrir að hafa keyrt fullur. Pennant missti ökuleyfið fyrst í 16 mánuði fyrir að keyra fullur á móti umferð í Paddington í London árið 2004 og ári síðar var hann aftur tekinn fullur eftir að hafa klessukeyrt Mercedes Benz glæsibifreið sína í Aylesbury í Buckinghamshire. Þegar hann var gripinn í seinna skiptið reyndi hann að villa á sér heimildir við yfirheyrslu og sagðist heita Ashley Cole, sem var þáverandi liðsfélagi hans hjá Arsenal. Pennant þurfti síðar að dvelja í þrjá mánuði í fangelsi fyrir gjörðir sínar. Spænski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Fleiri fréttir Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Sjá meira
Vandræðagemsinn Jermaine Pennant hjá Real Zaragoza er kominn í ónáð hjá knattspyrnustjóra spænska félagsins eftir að hafa mætt þrisvar sinnum alltof seint á æfingar á síðustu tveimur vikum. Pennant hefur í kjölfarið verið settur í bann frá æfingum á meðan hann lærir lexíu sína auk þess sem hann verður sektaður af félaginu. Vandræði Pennant eru þó aldrei þessu vant ekki bara utan vallar því hann hefur heldur ekki þótt gera neinar rósir innan vallar í spænsku deildinni eftir félagaskipti sín til Zaragoza frá Liverpool í sumar. Pennant var iðinn við kolann þegar hann var á Englandi að koma sér í alls kyns vandræði utan vallar. Pennant ólst upp í miklu glæpahverfi í Nottingham á Englandi og hefur oft talað um í viðtölum að fótboltinn hafi bjargað sér frá lífi á glæpabrautinni. Hann hefur þó ekki alveg komist hjá því að brjóta lögin og er sennilega einna þekktastur í seinni tíð fyrir að hafa spilað leik árið 2005 með sérstaka ól með rafrænu staðsetningartæki um ökklan eins og fyrrum fangar þurfa gjarnan að nota þar sem hann var á skilorði fyrir að hafa keyrt fullur. Pennant missti ökuleyfið fyrst í 16 mánuði fyrir að keyra fullur á móti umferð í Paddington í London árið 2004 og ári síðar var hann aftur tekinn fullur eftir að hafa klessukeyrt Mercedes Benz glæsibifreið sína í Aylesbury í Buckinghamshire. Þegar hann var gripinn í seinna skiptið reyndi hann að villa á sér heimildir við yfirheyrslu og sagðist heita Ashley Cole, sem var þáverandi liðsfélagi hans hjá Arsenal. Pennant þurfti síðar að dvelja í þrjá mánuði í fangelsi fyrir gjörðir sínar.
Spænski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Fleiri fréttir Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Sjá meira