Skortur verður á jólatrjám í Noregi og Danmörku 28. október 2010 13:32 Langir biðlistar eru þegar að myndast eftir jólatrjám í Noregi. Í Danmörku er útséð um að nægilegur fjöldi jólatrjá verði til staðar fyrir innanlandsmarkaðinn. Ragnhild Foss Alsvik hjá Norsk Juletreservice segir að fyrir utan biðlistana sé mikil eftirspurn eftir jólatrjám. „Ég tel að stór hluti götusala og annarra jólatrésala muni ekki fá nein tré í ár," segir Ragnhild. Noregur flytur út 70.000 jólatré í ár til Danmerkur, Englands, Þýskalands, Sviss og Austurríkis. Hinsvegar hefur harður vetur í fyrra gert það að verkum að grenitré eru víða sködduð á stórum svæðum í Noregi sem og víða í öðrum Evrópulöndum. Þannig þurftu Norðmenn að greiða metfé fyrir sín jólatré í fyrra sökum mikilar eftirspurnar umfram framboðið. Hvað Danmörku varðar er þegar búið að selja 75% af jólatrjá ársins til útlanda. Kaj Östergaard hjá Dansk Juletræsdyrkeforening segir í samtali við business.dk að Danir muni þurfa að borga meira fyrir sín tré í ár en í fyrra. „Það eru einfaldlega ekki til nægilega mörg tré fyrir alla sem vilja," segir Kaj. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Langir biðlistar eru þegar að myndast eftir jólatrjám í Noregi. Í Danmörku er útséð um að nægilegur fjöldi jólatrjá verði til staðar fyrir innanlandsmarkaðinn. Ragnhild Foss Alsvik hjá Norsk Juletreservice segir að fyrir utan biðlistana sé mikil eftirspurn eftir jólatrjám. „Ég tel að stór hluti götusala og annarra jólatrésala muni ekki fá nein tré í ár," segir Ragnhild. Noregur flytur út 70.000 jólatré í ár til Danmerkur, Englands, Þýskalands, Sviss og Austurríkis. Hinsvegar hefur harður vetur í fyrra gert það að verkum að grenitré eru víða sködduð á stórum svæðum í Noregi sem og víða í öðrum Evrópulöndum. Þannig þurftu Norðmenn að greiða metfé fyrir sín jólatré í fyrra sökum mikilar eftirspurnar umfram framboðið. Hvað Danmörku varðar er þegar búið að selja 75% af jólatrjá ársins til útlanda. Kaj Östergaard hjá Dansk Juletræsdyrkeforening segir í samtali við business.dk að Danir muni þurfa að borga meira fyrir sín tré í ár en í fyrra. „Það eru einfaldlega ekki til nægilega mörg tré fyrir alla sem vilja," segir Kaj.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira