Mourinho: Heimurinn er að bíða eftir þessum leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2010 10:00 Mourinho vætir hér kverkarnar á blaðamannafundi fyrir leikinn. Nordic Photos/AFP vísir/getty Spánn nötrar því í kvöld fer fram fyrsti El Clásíco-leikurinn síðan José Mourinho tók við Real Madrid. Hann fer með lærisveina sína á Camp Nou í kvöld í rosalegum toppslag í spænsku deildinni. Aldrei þessu vant er Mourinho ekki að spenna bogann fyrir leik heldur hefur hann reynt að keyra mikilvægi leiksins niður. "Allir leikir skipta máli. Þessi er vissulega mikilvægur en hann mun ekki skera úr um hvort liðið verður meistari. Ef við vinnum þá fer næsti dagur þriðjudagur. Ef við töpum þá kemur líka þriðjudagur daginn eftir," sagði Mourinho en Real hefur ekki tapað leik í deildinni undir hans stjórn. "Heimurinn er að bíða eftir þessum leik og það er okkar skylda að gefa heiminum leikinn sem það bíður eftir. Þarna mætast tvö frábær lið með mögnuðum leikmönnum. Það er allt til staðar og vonandi verður þetta frábær leikur. Vonandi hjálpa leikmenn dómaranum og ég vona að fólk tali um fallega hluti eftir leikinn."Mourinho er duglegur að benda á það séu margir leikir eftir af mótinu og að hans lið megi ekki láta það slá sig út af laginu ef það tapar í kvöld. "Ef við töpum þá vona ég að það hafi ekki áhrif á sjálfstraustið hjá okkur. Ef við vinnum þá vona ég að sama skapi að leikmenn verði með báðar fætur á jörðinni," sagði Mourinho. "Við verðum að gera okkur grein fyrir því að tímabilið er tíu mánuðir. Ég er viss um að við höldum ró okkar, sama hvernig fer." Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Spánn nötrar því í kvöld fer fram fyrsti El Clásíco-leikurinn síðan José Mourinho tók við Real Madrid. Hann fer með lærisveina sína á Camp Nou í kvöld í rosalegum toppslag í spænsku deildinni. Aldrei þessu vant er Mourinho ekki að spenna bogann fyrir leik heldur hefur hann reynt að keyra mikilvægi leiksins niður. "Allir leikir skipta máli. Þessi er vissulega mikilvægur en hann mun ekki skera úr um hvort liðið verður meistari. Ef við vinnum þá fer næsti dagur þriðjudagur. Ef við töpum þá kemur líka þriðjudagur daginn eftir," sagði Mourinho en Real hefur ekki tapað leik í deildinni undir hans stjórn. "Heimurinn er að bíða eftir þessum leik og það er okkar skylda að gefa heiminum leikinn sem það bíður eftir. Þarna mætast tvö frábær lið með mögnuðum leikmönnum. Það er allt til staðar og vonandi verður þetta frábær leikur. Vonandi hjálpa leikmenn dómaranum og ég vona að fólk tali um fallega hluti eftir leikinn."Mourinho er duglegur að benda á það séu margir leikir eftir af mótinu og að hans lið megi ekki láta það slá sig út af laginu ef það tapar í kvöld. "Ef við töpum þá vona ég að það hafi ekki áhrif á sjálfstraustið hjá okkur. Ef við vinnum þá vona ég að sama skapi að leikmenn verði með báðar fætur á jörðinni," sagði Mourinho. "Við verðum að gera okkur grein fyrir því að tímabilið er tíu mánuðir. Ég er viss um að við höldum ró okkar, sama hvernig fer."
Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira