GR-konur unnu Sveitakeppni kvenna í fjórtánda sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2010 14:33 Ragnhildur Sigurðardóttir spilaði vel með GR. Mynd/Arnþór Golfklúbbur Reykjavíkur tryggði sér í dag sigur í Sveitakeppni kvenna með 4-1 sigur á heimastúlkum í Golfklúbbi Kópavogar og Garðarbæjar en Sveitakeppnin í ár fór fram á Leidalsvelli. Þetta er fyrsti sigur GR í Sveitakeppni kvenna síðan 2005 en konurnar í GR hafa alls unnið Sveitakeppnina fjórtán sinnum frá upphafi. Keiliskonur urðu í 3. sætinu eftir 3,5-1,5 sigur á Kili í leiknum um þriðja sætið. GR vann alla leiki sína í keppninni þar af 4,5-0,5 sigur á Keili í undanúrslitunum. GKG vann vann 3-2 sigur á Kili í hinum undanúrslitaleiknum. Sigursveit GR var skipuð þeim Ragnhildi Sigurðardóttur, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, Sunnu Víðisdóttur, Guðrúnu Pétursdóttur, Berglindi Björnsdóttur, Hildi Þorvaðardóttur og Írisi Kötlu Guðmundsdóttur. Golf Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Aron ekki skráður inn á HM Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Golfklúbbur Reykjavíkur tryggði sér í dag sigur í Sveitakeppni kvenna með 4-1 sigur á heimastúlkum í Golfklúbbi Kópavogar og Garðarbæjar en Sveitakeppnin í ár fór fram á Leidalsvelli. Þetta er fyrsti sigur GR í Sveitakeppni kvenna síðan 2005 en konurnar í GR hafa alls unnið Sveitakeppnina fjórtán sinnum frá upphafi. Keiliskonur urðu í 3. sætinu eftir 3,5-1,5 sigur á Kili í leiknum um þriðja sætið. GR vann alla leiki sína í keppninni þar af 4,5-0,5 sigur á Keili í undanúrslitunum. GKG vann vann 3-2 sigur á Kili í hinum undanúrslitaleiknum. Sigursveit GR var skipuð þeim Ragnhildi Sigurðardóttur, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, Sunnu Víðisdóttur, Guðrúnu Pétursdóttur, Berglindi Björnsdóttur, Hildi Þorvaðardóttur og Írisi Kötlu Guðmundsdóttur.
Golf Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Aron ekki skráður inn á HM Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira