GR-konur unnu Sveitakeppni kvenna í fjórtánda sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2010 14:33 Ragnhildur Sigurðardóttir spilaði vel með GR. Mynd/Arnþór Golfklúbbur Reykjavíkur tryggði sér í dag sigur í Sveitakeppni kvenna með 4-1 sigur á heimastúlkum í Golfklúbbi Kópavogar og Garðarbæjar en Sveitakeppnin í ár fór fram á Leidalsvelli. Þetta er fyrsti sigur GR í Sveitakeppni kvenna síðan 2005 en konurnar í GR hafa alls unnið Sveitakeppnina fjórtán sinnum frá upphafi. Keiliskonur urðu í 3. sætinu eftir 3,5-1,5 sigur á Kili í leiknum um þriðja sætið. GR vann alla leiki sína í keppninni þar af 4,5-0,5 sigur á Keili í undanúrslitunum. GKG vann vann 3-2 sigur á Kili í hinum undanúrslitaleiknum. Sigursveit GR var skipuð þeim Ragnhildi Sigurðardóttur, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, Sunnu Víðisdóttur, Guðrúnu Pétursdóttur, Berglindi Björnsdóttur, Hildi Þorvaðardóttur og Írisi Kötlu Guðmundsdóttur. Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Golfklúbbur Reykjavíkur tryggði sér í dag sigur í Sveitakeppni kvenna með 4-1 sigur á heimastúlkum í Golfklúbbi Kópavogar og Garðarbæjar en Sveitakeppnin í ár fór fram á Leidalsvelli. Þetta er fyrsti sigur GR í Sveitakeppni kvenna síðan 2005 en konurnar í GR hafa alls unnið Sveitakeppnina fjórtán sinnum frá upphafi. Keiliskonur urðu í 3. sætinu eftir 3,5-1,5 sigur á Kili í leiknum um þriðja sætið. GR vann alla leiki sína í keppninni þar af 4,5-0,5 sigur á Keili í undanúrslitunum. GKG vann vann 3-2 sigur á Kili í hinum undanúrslitaleiknum. Sigursveit GR var skipuð þeim Ragnhildi Sigurðardóttur, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, Sunnu Víðisdóttur, Guðrúnu Pétursdóttur, Berglindi Björnsdóttur, Hildi Þorvaðardóttur og Írisi Kötlu Guðmundsdóttur.
Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira