Tiger Woods spilar aftur eftir meiðsli Hjalti Þór Hreinsson skrifar 27. maí 2010 11:30 Tiger á vellinum, hress. GettyImages Tiger Woods mun snúa aftur til leiks á golfvellinum í næstu viku þegar hann tekur þátt í Memorial mótinu í Ohio. Hann ætlar að spila þrátt fyrir að vera í litlu sem engu formi. Besti kylfingur heims hefur verið í allskonar vandræðum undanfarið, innan sem utan vallar. Hann tók ekki þátt á Players Championship mótinu fræga vegna meiðsla í hálsi. "Þó að ég sé ekki 100% heill, líður mér miklu betur og ég hlakka til að spila í næstu viku," sagði Woods sem vann Memorial mótið í fyrra með einu höggi eftir að hafa slegið 65 högg á lokahringnum. "Læknarnir ráðlögðu mér að taka mér viku í frí og hvíla mig, sem ég gerði. Þeir létu mig gera allskyns æfingar, fá lyf auk þess sem ég fór í nudd sem ég mun halda áfram að gera," sagði Woods sem hefur aðeins spilað í þremur mótum síðan hann tók sér frí frá keppni eftir ruglið á einkalífi sínu. Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods mun snúa aftur til leiks á golfvellinum í næstu viku þegar hann tekur þátt í Memorial mótinu í Ohio. Hann ætlar að spila þrátt fyrir að vera í litlu sem engu formi. Besti kylfingur heims hefur verið í allskonar vandræðum undanfarið, innan sem utan vallar. Hann tók ekki þátt á Players Championship mótinu fræga vegna meiðsla í hálsi. "Þó að ég sé ekki 100% heill, líður mér miklu betur og ég hlakka til að spila í næstu viku," sagði Woods sem vann Memorial mótið í fyrra með einu höggi eftir að hafa slegið 65 högg á lokahringnum. "Læknarnir ráðlögðu mér að taka mér viku í frí og hvíla mig, sem ég gerði. Þeir létu mig gera allskyns æfingar, fá lyf auk þess sem ég fór í nudd sem ég mun halda áfram að gera," sagði Woods sem hefur aðeins spilað í þremur mótum síðan hann tók sér frí frá keppni eftir ruglið á einkalífi sínu.
Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira