Webber og Vettel sáttir hvor við annan 17. nóvember 2010 10:23 Meistaralið Red Bull fangaði titlunum tveimur í flugskýli í Austurríki þar sem liðið er skráð. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Mark Webber telur að spennan á milli hans og Sebastian Vettel hafi frekar verið hvatning til dáða, en neikvætt afl. Red Bull liðið fagnaði titlum sínum með fréttamannafundi í flugskýli í Austurríki í gær. "Það er eðlilegt þegar svo mikið er í húfi að menn fari út á ystu nöf í samskiptum. Það er hluti af ferðalaginu í íþróttum. Það eru smá skærur hér og þar og fjölmiðlar geta blásið hlutina upp og því getum við ekki stjórnað", sagði Webber í frétt á autosport.com. "En þegar öllu er á botninn hvolft, þá var það þetta sem keyrði liðið áfram. Vitanlega töpuðu við einhverjum stigum á þessu líka, en ég tel að liðið hafi lagt mikið á sig og við Vettel berum virðingu hvor fyrir öðrum. Það er það mikilvægasta að geta tekist í hendur þegar öllu er lokið og öllum baradögum um allan heim í Formúlu 1 er lokið." "Vettel á titilinn skilinn í ár. Við hefjum leikinn aftur í fyrsta móti á næsta ári. Ég mun reyna að vinna alla sem fyrr og það er bónus að geta lagt þann að velli sem er á sama farartæki og þú. Sebastian mætir sem meistari og ég hlakka til að mæta aftur í slaginn. Við byrjum í Barein og allir á núllpunkti", sagði Webber. Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Mark Webber telur að spennan á milli hans og Sebastian Vettel hafi frekar verið hvatning til dáða, en neikvætt afl. Red Bull liðið fagnaði titlum sínum með fréttamannafundi í flugskýli í Austurríki í gær. "Það er eðlilegt þegar svo mikið er í húfi að menn fari út á ystu nöf í samskiptum. Það er hluti af ferðalaginu í íþróttum. Það eru smá skærur hér og þar og fjölmiðlar geta blásið hlutina upp og því getum við ekki stjórnað", sagði Webber í frétt á autosport.com. "En þegar öllu er á botninn hvolft, þá var það þetta sem keyrði liðið áfram. Vitanlega töpuðu við einhverjum stigum á þessu líka, en ég tel að liðið hafi lagt mikið á sig og við Vettel berum virðingu hvor fyrir öðrum. Það er það mikilvægasta að geta tekist í hendur þegar öllu er lokið og öllum baradögum um allan heim í Formúlu 1 er lokið." "Vettel á titilinn skilinn í ár. Við hefjum leikinn aftur í fyrsta móti á næsta ári. Ég mun reyna að vinna alla sem fyrr og það er bónus að geta lagt þann að velli sem er á sama farartæki og þú. Sebastian mætir sem meistari og ég hlakka til að mæta aftur í slaginn. Við byrjum í Barein og allir á núllpunkti", sagði Webber.
Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira