Tiger leggur línurnar í viðtali við ESPN Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. nóvember 2010 17:45 Tiger Woods vinnur að því hörðum höndum þessa dagana að laga ímynd sína. Það er bráðum liðið ár frá því að hann lenti í enn óútskýrðri uppákomu með fyrrum eiginkonu sinni, Elin, sem endaði með því að rúða í bíl hans var brotin með golfkylfu og hann keyrði á tré. Næstu daga hrundi veröld Tigers þegar hver konan á fætur annarri steig fram og sagðist hafa átt í ástarsambandi við kylfinginn. Tiger ætlar að mæta í útvarpsviðtal hjá Mike & Mike á ESPN-útvarpsstöðinni á mánudag. Hann samþykkti að mæta í viðtalið ef hann fengi að stýra því hvaða spurningum væri spurt að. Tiger setti sem skilyrði fyrir því að mæta í þáttinn að ekkert yrði spurt um atburðina fyrir ári síðan. Einnig mátti ekkert spyrja um hvernig samband hans og Elin væri í dag. Einnig mega útvarpsmennirnir ekki taka fólk í loftið á meðan viðtalinu stendur. Útvarpsmennirnir samþykktu þessa beiðni og Tiger verður í loftinu í hálftíma á mánudagsmorgun. Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods vinnur að því hörðum höndum þessa dagana að laga ímynd sína. Það er bráðum liðið ár frá því að hann lenti í enn óútskýrðri uppákomu með fyrrum eiginkonu sinni, Elin, sem endaði með því að rúða í bíl hans var brotin með golfkylfu og hann keyrði á tré. Næstu daga hrundi veröld Tigers þegar hver konan á fætur annarri steig fram og sagðist hafa átt í ástarsambandi við kylfinginn. Tiger ætlar að mæta í útvarpsviðtal hjá Mike & Mike á ESPN-útvarpsstöðinni á mánudag. Hann samþykkti að mæta í viðtalið ef hann fengi að stýra því hvaða spurningum væri spurt að. Tiger setti sem skilyrði fyrir því að mæta í þáttinn að ekkert yrði spurt um atburðina fyrir ári síðan. Einnig mátti ekkert spyrja um hvernig samband hans og Elin væri í dag. Einnig mega útvarpsmennirnir ekki taka fólk í loftið á meðan viðtalinu stendur. Útvarpsmennirnir samþykktu þessa beiðni og Tiger verður í loftinu í hálftíma á mánudagsmorgun.
Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira