Rosberg fljótastur á Mercedes 25. júní 2010 10:08 Nico Rosberg ártiar fyrir áhrofendur í Valencia, þar sem keppt er um helgina. Mynd: Getty Images Nico Rosberg á Mercedes var sneggstur um brautina í Valencia á Spáni í dag, á fyrstu æfingu keppnisliða. Lewis Hamilton sem vann tvo síðustu mót varð annaá McLaren og Jenson Button á samskonar bíl þriðji. Í kjölfar þeirra fylgdi Robert Kubica á Renault og Felipe Massa á Ferrrari. Í frétt á autosport.com segir að búnaður sem breytir loftflæði á afturvænginn hjá Mercedes hafi greinielga skilað árangri, því Rosberg var beðinn að keyra hring um brautina með því nota búnaðinn og svo án þess að nota hann. Hann var fljótari þegar búnaðurinn sem kallast F-duct var nýttur. 1. Rosberg Mercedes 1:41.175 16 2. Hamilton McLaren-Mercedes 1:41.339 + 0.164 19 3. Button McLaren-Mercedes 1:41.383 + 0.208 21 4. Kubica Renault 1:41.715 + 0.540 20 5. Massa Ferrari 1:42.182 + 1.007 21 6. Vettel Red Bull-Renault 1:42.216 + 1.041 24 7. Webber Red Bull-Renault 1:42.275 + 1.100 17 8. Schumacher Mercedes 1:42.312 + 1.137 18 9. Alonso Ferrari 1:42.421 + 1.246 22 10. Barrichello Williams-Cosworth 1:42.463 + 1.288 21 11. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:42.707 + 1.532 23 12. Petrov Renault 1:42.962 + 1.787 17 13. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:43.310 + 2.135 23 14. Liuzzi Force India-Mercedes 1:43.380 + 2.205 19 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:43.397 + 2.222 21 16. di Resta Force India-Mercedes 1:43.437 + 2.262 18 17. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:43.729 + 2.554 21 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:44.183 + 3.008 21 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:44.491 + 3.316 21 20. Glock Virgin-Cosworth 1:45.653 + 4.478 23 21. Senna HRT-Cosworth 1:47.123 + 5.948 17 22. Trulli Lotus-Cosworth 1:47.285 + 6.110 18 23. Klien HRT-Cosworth 1:47.343 + 6.168 14 24. di Grassi Virgin-Cosworth 1:47.356 + 6.181 24 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var sneggstur um brautina í Valencia á Spáni í dag, á fyrstu æfingu keppnisliða. Lewis Hamilton sem vann tvo síðustu mót varð annaá McLaren og Jenson Button á samskonar bíl þriðji. Í kjölfar þeirra fylgdi Robert Kubica á Renault og Felipe Massa á Ferrrari. Í frétt á autosport.com segir að búnaður sem breytir loftflæði á afturvænginn hjá Mercedes hafi greinielga skilað árangri, því Rosberg var beðinn að keyra hring um brautina með því nota búnaðinn og svo án þess að nota hann. Hann var fljótari þegar búnaðurinn sem kallast F-duct var nýttur. 1. Rosberg Mercedes 1:41.175 16 2. Hamilton McLaren-Mercedes 1:41.339 + 0.164 19 3. Button McLaren-Mercedes 1:41.383 + 0.208 21 4. Kubica Renault 1:41.715 + 0.540 20 5. Massa Ferrari 1:42.182 + 1.007 21 6. Vettel Red Bull-Renault 1:42.216 + 1.041 24 7. Webber Red Bull-Renault 1:42.275 + 1.100 17 8. Schumacher Mercedes 1:42.312 + 1.137 18 9. Alonso Ferrari 1:42.421 + 1.246 22 10. Barrichello Williams-Cosworth 1:42.463 + 1.288 21 11. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:42.707 + 1.532 23 12. Petrov Renault 1:42.962 + 1.787 17 13. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:43.310 + 2.135 23 14. Liuzzi Force India-Mercedes 1:43.380 + 2.205 19 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:43.397 + 2.222 21 16. di Resta Force India-Mercedes 1:43.437 + 2.262 18 17. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:43.729 + 2.554 21 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:44.183 + 3.008 21 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:44.491 + 3.316 21 20. Glock Virgin-Cosworth 1:45.653 + 4.478 23 21. Senna HRT-Cosworth 1:47.123 + 5.948 17 22. Trulli Lotus-Cosworth 1:47.285 + 6.110 18 23. Klien HRT-Cosworth 1:47.343 + 6.168 14 24. di Grassi Virgin-Cosworth 1:47.356 + 6.181 24
Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira