Van Nistelrooy gæti hætt eftir tímabilið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. september 2010 18:45 Nordic Photos / Bongarts Ruud van Nistelrooy segir að það komi til greina að núverandi tímabil verði hans síðasta á ferlinum. Van Nistelrooy er 34 ára gamall og er á mála hjá Hamburg í Þýskalandi. Þar er liðið í fimmta sæti deildarinnar. Nistelrooy hefur skorað sex mörk á tímabilinu, þar af þrennu í bikarleik. „Ég er ekki með neinar langtímaáætlanir lengur. Ég verð að hlusta á líkamann og get því ekki sagt nú hvort að ég geti spilað árið 2012. Ég tek eitt ár fyrir í einu og ákveð svo hvort ég haldi áfram. Markmið mitt er að spila vel á tímabilinu." „Kannski held ég áfram og kannski ekki. Það væri gaman ef Hamburg kæmist í Meistaradeildina en ef mér finnst að minn tími sé liðinn mun ég hætta, hvort sem við verðum í Meistaradeildinni eða ekki." Nistelrooy segir einnig að sú tegund af sóknarmanni sem hann líkist helst sé í útrýmingarhættu. „Er Lionel Messi sóknarmaður? Hann býr yfir öllum þeim eiginleikum sem sóknarmenn þurfa að búa yfir. Hann skorar mörk, leggur upp mörk og rekur boltann áfram. Alveg eins og Cristiano Ronaldo." „Þetta er alveg nýr stíll og hvorugur þeirra líkist mér. Ég vil vera inn í vítateignum þegar eitthvað gerist. Ég sé ekki mikið af þannig sóknarmönnum í dag." Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
Ruud van Nistelrooy segir að það komi til greina að núverandi tímabil verði hans síðasta á ferlinum. Van Nistelrooy er 34 ára gamall og er á mála hjá Hamburg í Þýskalandi. Þar er liðið í fimmta sæti deildarinnar. Nistelrooy hefur skorað sex mörk á tímabilinu, þar af þrennu í bikarleik. „Ég er ekki með neinar langtímaáætlanir lengur. Ég verð að hlusta á líkamann og get því ekki sagt nú hvort að ég geti spilað árið 2012. Ég tek eitt ár fyrir í einu og ákveð svo hvort ég haldi áfram. Markmið mitt er að spila vel á tímabilinu." „Kannski held ég áfram og kannski ekki. Það væri gaman ef Hamburg kæmist í Meistaradeildina en ef mér finnst að minn tími sé liðinn mun ég hætta, hvort sem við verðum í Meistaradeildinni eða ekki." Nistelrooy segir einnig að sú tegund af sóknarmanni sem hann líkist helst sé í útrýmingarhættu. „Er Lionel Messi sóknarmaður? Hann býr yfir öllum þeim eiginleikum sem sóknarmenn þurfa að búa yfir. Hann skorar mörk, leggur upp mörk og rekur boltann áfram. Alveg eins og Cristiano Ronaldo." „Þetta er alveg nýr stíll og hvorugur þeirra líkist mér. Ég vil vera inn í vítateignum þegar eitthvað gerist. Ég sé ekki mikið af þannig sóknarmönnum í dag."
Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira