Alonso lætur ekki að sér hæða 13. maí 2010 13:48 Fernando Alonso ekur meðfram listisnekkjunum í Mónakó í dag. Hann var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso kann vel við sig á götum furstadæmisins í Mónakó. Hann náði aftur besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í dag, en Nico Rosberg á Mercedes varð í öðru sæti á Mercedes. Sebastian Vettel á Red Bull náði þriðja sæti á undan Felipe Massa á Ferrari. Undir lok æfingarinnar fór að kræla á regndropum, en það háði ökumönnum lítið. Michael Schumacher á Mercedes og Robert Kubica á Renault voru aftur meðal þeirra fljótustu í fimmta og sjötta sæti, en Lewis Hamilton á McLaren varð sjöundi. Fljótastur bíla sem telja má í hægfara deildinni ef svo má segja var Heikki Kovalainen á Lotus. Hann var 3.280 sekúndum á eftir fyrsta bíl. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari 1:14.904 36 2. Rosberg Mercedes 1:15.013 + 0.109 39 3. Vettel Red Bull-Renault 1:15.099 + 0.195 47 4. Massa Ferrari 1:15.120 + 0.216 44 5. Schumacher Mercedes 1:15.143 + 0.239 38 6. Kubica Renault 1:15.192 + 0.288 38 7. Hamilton McLaren-Mercedes 1:15.249 + 0.345 32 8. Sutil Force India-Mercedes 1:15.460 + 0.556 42 9. Button McLaren-Mercedes 1:15.619 + 0.715 37 10. Webber Red Bull-Renault 1:15.620 + 0.716 28 11. Petrov Renault 1:15.746 + 0.842 44 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:16.276 + 1.372 46 13. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:16.348 + 1.444 48 14. Barrichello Williams-Cosworth 1:16.522 + 1.618 37 15. Liuzzi Force India-Mercedes 1:16.528 + 1.624 42 16. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:16.599 + 1.695 36 17. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:16.818 + 1.914 45 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:17.023 + 2.119 28 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:18.184 + 3.280 47 20. di Grassi Virgin-Cosworth 1:18.478 + 3.574 38 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:18.667 + 3.763 13 22. Glock Virgin-Cosworth 1:18.721 + 3.817 41 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:20.313 + 5.409 35 24. Senna HRT-Cosworth 1:22.148 + 7.244 11 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso kann vel við sig á götum furstadæmisins í Mónakó. Hann náði aftur besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í dag, en Nico Rosberg á Mercedes varð í öðru sæti á Mercedes. Sebastian Vettel á Red Bull náði þriðja sæti á undan Felipe Massa á Ferrari. Undir lok æfingarinnar fór að kræla á regndropum, en það háði ökumönnum lítið. Michael Schumacher á Mercedes og Robert Kubica á Renault voru aftur meðal þeirra fljótustu í fimmta og sjötta sæti, en Lewis Hamilton á McLaren varð sjöundi. Fljótastur bíla sem telja má í hægfara deildinni ef svo má segja var Heikki Kovalainen á Lotus. Hann var 3.280 sekúndum á eftir fyrsta bíl. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari 1:14.904 36 2. Rosberg Mercedes 1:15.013 + 0.109 39 3. Vettel Red Bull-Renault 1:15.099 + 0.195 47 4. Massa Ferrari 1:15.120 + 0.216 44 5. Schumacher Mercedes 1:15.143 + 0.239 38 6. Kubica Renault 1:15.192 + 0.288 38 7. Hamilton McLaren-Mercedes 1:15.249 + 0.345 32 8. Sutil Force India-Mercedes 1:15.460 + 0.556 42 9. Button McLaren-Mercedes 1:15.619 + 0.715 37 10. Webber Red Bull-Renault 1:15.620 + 0.716 28 11. Petrov Renault 1:15.746 + 0.842 44 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:16.276 + 1.372 46 13. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:16.348 + 1.444 48 14. Barrichello Williams-Cosworth 1:16.522 + 1.618 37 15. Liuzzi Force India-Mercedes 1:16.528 + 1.624 42 16. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:16.599 + 1.695 36 17. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:16.818 + 1.914 45 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:17.023 + 2.119 28 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:18.184 + 3.280 47 20. di Grassi Virgin-Cosworth 1:18.478 + 3.574 38 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:18.667 + 3.763 13 22. Glock Virgin-Cosworth 1:18.721 + 3.817 41 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:20.313 + 5.409 35 24. Senna HRT-Cosworth 1:22.148 + 7.244 11
Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira