Alonso vill í toppslaginn með Ferrari 10. júní 2010 16:43 Fernando Alonso var ekki sáttur við gang mála í síðustu keppni. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso telur að allir séu að gera sitt hjá Ferrari til að bæta árangur liðsins, en Ferrari hefur aðeins eitt mót af sjö á árinu. Hann telur að Ferrari bíllinn muni henta á Montreal brautina í Kanada um helgina. "Það er mikil hugur í mönnum að snúa hlutum okkur í hag eftir erfitt mót í Tyrklandi og viðbrögðin eru eins og ég átti von á", sagði Alonso í frétt á f1.com sem vitnar í Ferrari vefsíðuna. Kappakstur er stór hluti af sögu Ferrari og Alonso segist hafa fundið viljann til verka þegar hann réð sig til starfa hjá liðinu. "Það er ástríða fyrir kappakstri og ég geti mér grein fyrir að engum finnst gaman að tapa. Það er allir að leggjast á eitt til færa okkur samkeppnisfæran bíl." Ferrari útfærir bíls sinn mót frá móti, en hefur ekki staðist Red Bull eða McLaren snúning. "Það hefur verið talsvert rætt að við séum seinir að þróa bílinn. Í fyrstu fjórum mótunum vorum við 0.3-0.4 sekúndum á eftir Red Bull. Við höfum þróar okkar bíl og þeir sinn", sagði Alonso og telur að munurinn hafi haldist svipaður. Ferrari er að vinna að því að koma með yfirbyggingu með betra loftfæði yfir aftuvænginn, en McLaren útbjó sérstakan loftop á bíl sinn, sem bætir loftflæðið á afturvænginn á mikilli ferð. Önnur lið hafa reynt að útfæra samskonar loftop líka, en gengið misvel að hanna og smíða. Alonso telur að útfærsla McLaren hafi gefið þeim ákveðið forskot í upphafi. helgina. "Ég hef trú á liðinu okkar og tel að við verðum betur settir í Kanada, en við vorum í Tyrklandi. Brautin er líkari þeim brautum sem bíllinn hefur virkað vel á. Ég held við verðum að sækja að þeim fremstu", sagði Alonso. Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso telur að allir séu að gera sitt hjá Ferrari til að bæta árangur liðsins, en Ferrari hefur aðeins eitt mót af sjö á árinu. Hann telur að Ferrari bíllinn muni henta á Montreal brautina í Kanada um helgina. "Það er mikil hugur í mönnum að snúa hlutum okkur í hag eftir erfitt mót í Tyrklandi og viðbrögðin eru eins og ég átti von á", sagði Alonso í frétt á f1.com sem vitnar í Ferrari vefsíðuna. Kappakstur er stór hluti af sögu Ferrari og Alonso segist hafa fundið viljann til verka þegar hann réð sig til starfa hjá liðinu. "Það er ástríða fyrir kappakstri og ég geti mér grein fyrir að engum finnst gaman að tapa. Það er allir að leggjast á eitt til færa okkur samkeppnisfæran bíl." Ferrari útfærir bíls sinn mót frá móti, en hefur ekki staðist Red Bull eða McLaren snúning. "Það hefur verið talsvert rætt að við séum seinir að þróa bílinn. Í fyrstu fjórum mótunum vorum við 0.3-0.4 sekúndum á eftir Red Bull. Við höfum þróar okkar bíl og þeir sinn", sagði Alonso og telur að munurinn hafi haldist svipaður. Ferrari er að vinna að því að koma með yfirbyggingu með betra loftfæði yfir aftuvænginn, en McLaren útbjó sérstakan loftop á bíl sinn, sem bætir loftflæðið á afturvænginn á mikilli ferð. Önnur lið hafa reynt að útfæra samskonar loftop líka, en gengið misvel að hanna og smíða. Alonso telur að útfærsla McLaren hafi gefið þeim ákveðið forskot í upphafi. helgina. "Ég hef trú á liðinu okkar og tel að við verðum betur settir í Kanada, en við vorum í Tyrklandi. Brautin er líkari þeim brautum sem bíllinn hefur virkað vel á. Ég held við verðum að sækja að þeim fremstu", sagði Alonso.
Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira