Webber áfram hjá Red Bull 2011 7. júní 2010 10:30 Mark Webber á undan Lewis Hamilton, en Red Bull liðið er á toppnum í Formúlu 1 þessa dagana. Mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber hefur fengið árs framlengingu á samningi sínum við Red Bull liðið, en það hentar honum ágætlega þar sem hann segist ekki ætla að vera í Formúlu 1 til eilífðarnóns, bara til að vera í Formúlu 1. "Það var gagnkvæm ákvörðun að gera eins árs samning. Það er vitað mál að ég hef ekki áhuga á að vera í Formúlu 1, bara til að vera í íþróttinni. Á þessu stigi ferils míns er ég ánægður að gera eins árs samning", sagði Webber í frét á autosport.com. "Mér líður vel hérna og á frábær samskipti við allt liðið og mér líður eins og heima í bækistöðinni í Milton Keynes. Það er frábært að vera hluti af liði sem hefur risið frá miðlungsliði í lið sem er að berjast um meistaratitilinn. Vonandi náum við að vera sigursælir og takmarkið er að ná meistaratilinum", sagði Webber. Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hefur fengið árs framlengingu á samningi sínum við Red Bull liðið, en það hentar honum ágætlega þar sem hann segist ekki ætla að vera í Formúlu 1 til eilífðarnóns, bara til að vera í Formúlu 1. "Það var gagnkvæm ákvörðun að gera eins árs samning. Það er vitað mál að ég hef ekki áhuga á að vera í Formúlu 1, bara til að vera í íþróttinni. Á þessu stigi ferils míns er ég ánægður að gera eins árs samning", sagði Webber í frét á autosport.com. "Mér líður vel hérna og á frábær samskipti við allt liðið og mér líður eins og heima í bækistöðinni í Milton Keynes. Það er frábært að vera hluti af liði sem hefur risið frá miðlungsliði í lið sem er að berjast um meistaratitilinn. Vonandi náum við að vera sigursælir og takmarkið er að ná meistaratilinum", sagði Webber.
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira