Mercedes afskrifar ekki titilsókn 12. maí 2010 12:37 Nico Rosberg hefur halað inn fleiri sitga en Michael Schumacher fyrir Mercedes. Mynd: Getty Images Nick Fry hjá Mercedes segir alltof snemmt af afskrifa titilsókn, þó liðið hafi ekki unnið neitt af fimm fyrstu mótunum. Liðið er í fjórða sæti í stigamótinu, en fyrir síðustu keppni var Nico Rosberg í öðru sæti í stigakeppni ökumanna, en er nú fallin í það fimmta og er 20 stigum á eftir Jenson Button. "Það er alltof snemmt að spá í lokaniðurstöðuna og Christian Horner (Red Bull) segir örugglega það sama. Það fást 25 stig fyrir sigur og það eru mörg mót eftir og mikið af stigum í pottinum", sagði Fry. "Það sýndi sig hjá McLaren í fyrra að það er ýmislegt hægt að gera, þeir byrjuðu illa en enduðu vel. Það er of snemmt að gefast upp fyrir Red Bull, þó þeir séu fljótari." Mercedes keppir í Mónakó um helgina og tímatakan gæti orðið fróðleg þar sem 24 bílar aka á þröngri brautinni í fyrstu umferð tímatökunnar. "Ég er bjartsýnn fyrir mótið í Mónakó, en raunsær og við ættum að gera betur en á Spáni. Fyrsti hluti tímatökunnar verður eins og lotterí og þó allir séu nokkuð áhyggjufullir um framgang mála, þá verður líka forvitnilegt að sjá framgang mála. Ég vona bara að okkar liði lendi ekki í vandræðum." Mercedes mætir með styttri útgáfu Mercedes bílsins til Mónakó, sem ætti að henta betur í þrengslunum, en liðið var með lengri bíl í Barcelona sem kæmist vart illa í gegnum hárnálabeygjuna í Mónakó að sögn Fry. Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nick Fry hjá Mercedes segir alltof snemmt af afskrifa titilsókn, þó liðið hafi ekki unnið neitt af fimm fyrstu mótunum. Liðið er í fjórða sæti í stigamótinu, en fyrir síðustu keppni var Nico Rosberg í öðru sæti í stigakeppni ökumanna, en er nú fallin í það fimmta og er 20 stigum á eftir Jenson Button. "Það er alltof snemmt að spá í lokaniðurstöðuna og Christian Horner (Red Bull) segir örugglega það sama. Það fást 25 stig fyrir sigur og það eru mörg mót eftir og mikið af stigum í pottinum", sagði Fry. "Það sýndi sig hjá McLaren í fyrra að það er ýmislegt hægt að gera, þeir byrjuðu illa en enduðu vel. Það er of snemmt að gefast upp fyrir Red Bull, þó þeir séu fljótari." Mercedes keppir í Mónakó um helgina og tímatakan gæti orðið fróðleg þar sem 24 bílar aka á þröngri brautinni í fyrstu umferð tímatökunnar. "Ég er bjartsýnn fyrir mótið í Mónakó, en raunsær og við ættum að gera betur en á Spáni. Fyrsti hluti tímatökunnar verður eins og lotterí og þó allir séu nokkuð áhyggjufullir um framgang mála, þá verður líka forvitnilegt að sjá framgang mála. Ég vona bara að okkar liði lendi ekki í vandræðum." Mercedes mætir með styttri útgáfu Mercedes bílsins til Mónakó, sem ætti að henta betur í þrengslunum, en liðið var með lengri bíl í Barcelona sem kæmist vart illa í gegnum hárnálabeygjuna í Mónakó að sögn Fry.
Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira