Friðrik: Við lifðum á vörn í þessum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2010 21:49 Mynd/Daníel Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, var ánægður með varnarleik sinna manna í 17 stiga sigri á toppliði KR í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Sóknarleikurinn okkar var aldrei fallegur hjá okkur í þessum leik og við náðum aldrei flæði en við lifðum á vörn í þessum leik og það er nýbreytni í Grindavík," sagði Friðrik Ragnarsson eftir leikinn. Grindavíkurliðið hefur gengið í gegnum mikið af meiðslum í vetur en nú er farið að sjá fyrir endann á því. „Ég held að breiddin hafi aukist í liðinu í öllum þessum meiðslum sem við höfum átt í. Við erum með unga stráka eins og Ólaf Ólafsson sem var að spila þennan leik eins og margreyndur meistaraflokksmaður. Hann er klárlega orðinn verulega góður leikmaður," sagði Friðrik en Ólafur var með 11 stig, 4 fráköst og 4 stoðsendingar í kvöld. KR-ingar skoruðu aðeins 67 stig í kvöld og skotnýtingin þeirra var aðeins 30,7 prósent (24 af 78). „Við ætlum að reyna að vinna út frá vörninni í þessum leik því við vorum ánægðir með vörnina," sagði Friðrik og hann hefur ekkert alltof miklar áhyggjur af stöðu liðsins í stigatöflunni. „Við getum ekki að verið að hafa áhyggjur af því sem búið er. Nú er næst bikarinn á móti hörkuliði ÍR sem hefur unnið okkur tvisvar undir sömu kringumstæðum. Við berum fulla virðingu fyrir þeim og mætum eins og grenjandi ljón til leiks á mánudaginn," sagði Friðrik að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, var ánægður með varnarleik sinna manna í 17 stiga sigri á toppliði KR í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Sóknarleikurinn okkar var aldrei fallegur hjá okkur í þessum leik og við náðum aldrei flæði en við lifðum á vörn í þessum leik og það er nýbreytni í Grindavík," sagði Friðrik Ragnarsson eftir leikinn. Grindavíkurliðið hefur gengið í gegnum mikið af meiðslum í vetur en nú er farið að sjá fyrir endann á því. „Ég held að breiddin hafi aukist í liðinu í öllum þessum meiðslum sem við höfum átt í. Við erum með unga stráka eins og Ólaf Ólafsson sem var að spila þennan leik eins og margreyndur meistaraflokksmaður. Hann er klárlega orðinn verulega góður leikmaður," sagði Friðrik en Ólafur var með 11 stig, 4 fráköst og 4 stoðsendingar í kvöld. KR-ingar skoruðu aðeins 67 stig í kvöld og skotnýtingin þeirra var aðeins 30,7 prósent (24 af 78). „Við ætlum að reyna að vinna út frá vörninni í þessum leik því við vorum ánægðir með vörnina," sagði Friðrik og hann hefur ekkert alltof miklar áhyggjur af stöðu liðsins í stigatöflunni. „Við getum ekki að verið að hafa áhyggjur af því sem búið er. Nú er næst bikarinn á móti hörkuliði ÍR sem hefur unnið okkur tvisvar undir sömu kringumstæðum. Við berum fulla virðingu fyrir þeim og mætum eins og grenjandi ljón til leiks á mánudaginn," sagði Friðrik að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum