Webber: Gekk of langt í ummælum 19. júlí 2010 09:49 Mark Webber fagnar sigrinum á Silverstone. Mynd: Getty Images Mark Webber var eldheitur eftir kappaksturinn á Silverstone sem hann vann og lét ummæli frá sér fara, sem hann segir í dga að hafa verið of langt gengið. Hann gaf í skyn að hann væri ökumaður númer tvö hjá liðinu, vegna ákvörðunar framkvæmdarstjóra liðsins um að Sebastian Vettel fengi nýrri framvæng sem var í boði. Aðeins einn var til taks og Vettel fékk vænginn þar sem hann var ofar í stigamótinu, en vængurinn var tekinn af bíl Webbers, sem sárnaði meðferðin. "Ég sagði of mikið opinberlega. Ég vildi að það hefði ekki gerst, en það gerðist. Ég er með opið hjarta og er heiðarlegur við sjálfan mig og aðra", sagði Webber í frétt á autosport.com, sem vitnar í Daily Mail. Fréttamaður blaðsins ræddi við Webber. "Ég vil bara sanngjarna meðferð og maður verður að gæta þess að hafa ekki mótvind. Ég var heitur á laugardeginum útaf því sem var í gangi. Þetta var óvenjuleg staða, þar sem aðeins einn hlutur var til og ákvörðunin vandasöm. Hún olli mér vonbrigðum." "En það jákvæða er að við vitum að hverjum við göngum í framtíðinni. Hann (Vettel) fékk vænginn af því hann var ofar í stigamótinu. Nú er ég hærri, þannig að það er rökin sem verða notuð við ákvarðanir", sagði Webber og ef álíka staða kemur upp aftur í næsta móti, þá fengi Webber forgang á notkun. Siðan ræður það hver er ofar að stigum. "Við erum að berjast á toppnum og það er gott vandamál að eiga við", sagði Webber og gat þess að allt væri í sóma milli hans og Vettels. Þeir hefðu tekið höndina hvor á öðrum eftir keppnina, en síðan fagnaði liðið sigrinum sameiginlega um kvöldið í árlegri veislu framkvæmdarstjórans. Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Mark Webber var eldheitur eftir kappaksturinn á Silverstone sem hann vann og lét ummæli frá sér fara, sem hann segir í dga að hafa verið of langt gengið. Hann gaf í skyn að hann væri ökumaður númer tvö hjá liðinu, vegna ákvörðunar framkvæmdarstjóra liðsins um að Sebastian Vettel fengi nýrri framvæng sem var í boði. Aðeins einn var til taks og Vettel fékk vænginn þar sem hann var ofar í stigamótinu, en vængurinn var tekinn af bíl Webbers, sem sárnaði meðferðin. "Ég sagði of mikið opinberlega. Ég vildi að það hefði ekki gerst, en það gerðist. Ég er með opið hjarta og er heiðarlegur við sjálfan mig og aðra", sagði Webber í frétt á autosport.com, sem vitnar í Daily Mail. Fréttamaður blaðsins ræddi við Webber. "Ég vil bara sanngjarna meðferð og maður verður að gæta þess að hafa ekki mótvind. Ég var heitur á laugardeginum útaf því sem var í gangi. Þetta var óvenjuleg staða, þar sem aðeins einn hlutur var til og ákvörðunin vandasöm. Hún olli mér vonbrigðum." "En það jákvæða er að við vitum að hverjum við göngum í framtíðinni. Hann (Vettel) fékk vænginn af því hann var ofar í stigamótinu. Nú er ég hærri, þannig að það er rökin sem verða notuð við ákvarðanir", sagði Webber og ef álíka staða kemur upp aftur í næsta móti, þá fengi Webber forgang á notkun. Siðan ræður það hver er ofar að stigum. "Við erum að berjast á toppnum og það er gott vandamál að eiga við", sagði Webber og gat þess að allt væri í sóma milli hans og Vettels. Þeir hefðu tekið höndina hvor á öðrum eftir keppnina, en síðan fagnaði liðið sigrinum sameiginlega um kvöldið í árlegri veislu framkvæmdarstjórans.
Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira