Andrés Ellert: Gríðarleg seigla í þessum stelpum Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. júní 2010 22:43 Andrés Ellert Ólafsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með stig á Valsvellinum eftir jafntefli sinna stúlkna gegn núverandi meisturum Vals. Hann var þó að vonum vonsvikinn með að fá á sig mark á síðustu stundu. „Við erum svekkt að fá á okkur mark en þetta var góður leikur,“ sagði Andrés. „Ég er þó svekktur að hafa ekki náð að setja síðasta markið hérna undir lokin.“ Mikill hraði var í leiknum undir lokin en leikmenn áttu tvö sláarskot í uppbótartíma og þá varði María Björg Ágústdóttir, markvörður Vals, glæsilega frá Ingu Birnu Friðjónsdóttur. „Þetta var á báða bóga. Þær fengu sín færi og við okkar,“ sagði Andrés. Varamenn Stjörnunnar komu afar sterkir inn í leikinn og þá sérstaklega Inga Birna Friðjónsdóttir sem skoraði mark Stjörnustúlkna og átti sláarskot í uppbótartíma er hún komst framhjá Maríu í marki Valsara. „Við erum komin með stærri og breiðari hóp,“ sagði Andrés. „Við getum verið að breyta til, breytt um leikaðferð sem ber stundum árangur og stundum ekki.“ Stjörnustúlkur spiluðu hinsvegar vel eftir að hafa tapað óvænt gegn Haukum í síiðustu umferð og geta þær tekið margt jákvætt með sér í næsta leik gegn Fylki á heimavelli. „Það er gríðarleg seigla í þessum stelpum. Það var áfall að tapa fyrir Breiðabliki og Haukum og þurftu leikmenn rífa sig upp úr því. Það gerðu þær vel,“ sagði Andrés. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira
Andrés Ellert Ólafsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með stig á Valsvellinum eftir jafntefli sinna stúlkna gegn núverandi meisturum Vals. Hann var þó að vonum vonsvikinn með að fá á sig mark á síðustu stundu. „Við erum svekkt að fá á okkur mark en þetta var góður leikur,“ sagði Andrés. „Ég er þó svekktur að hafa ekki náð að setja síðasta markið hérna undir lokin.“ Mikill hraði var í leiknum undir lokin en leikmenn áttu tvö sláarskot í uppbótartíma og þá varði María Björg Ágústdóttir, markvörður Vals, glæsilega frá Ingu Birnu Friðjónsdóttur. „Þetta var á báða bóga. Þær fengu sín færi og við okkar,“ sagði Andrés. Varamenn Stjörnunnar komu afar sterkir inn í leikinn og þá sérstaklega Inga Birna Friðjónsdóttir sem skoraði mark Stjörnustúlkna og átti sláarskot í uppbótartíma er hún komst framhjá Maríu í marki Valsara. „Við erum komin með stærri og breiðari hóp,“ sagði Andrés. „Við getum verið að breyta til, breytt um leikaðferð sem ber stundum árangur og stundum ekki.“ Stjörnustúlkur spiluðu hinsvegar vel eftir að hafa tapað óvænt gegn Haukum í síiðustu umferð og geta þær tekið margt jákvætt með sér í næsta leik gegn Fylki á heimavelli. „Það er gríðarleg seigla í þessum stelpum. Það var áfall að tapa fyrir Breiðabliki og Haukum og þurftu leikmenn rífa sig upp úr því. Það gerðu þær vel,“ sagði Andrés.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira