Þorleifur: Erum að einbeita okkur að því að bæta vörnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2010 22:04 Mynd/Valli Þorleifur Ólafsson átti flottan leik í vörn og sókn með Grindavík í kvöld þegar liðið vann 17 stiga sigur á KR, 84-67, í Iceland Express deild karla í körfubolta. „Þetta var flott hjá okkur og við vorum að spila góða vörn í kvöld. Það hefur verið vantað svolítið hjá okkur í vetur að spila vörn en hefur verið að batna að undanförnu," sagði Þorleifur Ólafsson, eftir leik. „Við höfum ekki verið þekktir fyrir að vinna leiki á varnarleik en það þarf að breyta því. Við höfum heldur ekki verið þekktir fyrir að vinna marga titla en það þarf líka að breytast," sagði Þorleifur í léttum tón. „Við eigum roslega mikilvægan leik næst í undanúrslitunum bikarsins og við ætlum að passa okkur á því að einbeita okkur bara að næsta leik. Við þurfum að halda áfram að bæta vörnina," segir Þorleifur sem er að koma til eftir meiðsli. „Ég er þokkalegur í leikjunum og er kominn í það að vera svona sæmilegur á milli leikja. Ég er í mikilli sjúkraþjálfun og fer í ísbað þess á milli. Maður er samt aldrei aumur þegar maður er að spila á móti KR," segir Þorleifur. „Við erum komnir á gott skrið og ætlum okkur bara að vinna það sem eftir er. Við erum í sjötta sæti fyrir þennan leik en við eigum samt alveg möguleika á því að vinna deildarmeistaratitilinn miðað við það hvernig deildin er búin að spilast," sagði Þorleifur og bætir við: „Við ætlum samt ekki að einblína á þann titil heldur erum bara að einbeita okkur að því þessa dagana að bæta vörnina," segir Þorleifur. Það er ekki bara hann sem hefur verið frá í vetur vegna meiðsla því liðið hefur sjaldan náð því að vera með fullskipað lið. "Brenton var ekki með okkur núna en við verðum vonandi með fullt lið í næsta leik. Þetta er búið að vera svolítið leiðinlegt hjá okkur því við erum búnir að vera mikið án leikmanna," segir Þorleifur en hann segir að breiddin í liðinu hafi örugglega haukist með öllum þessum forföllum. Einn af þeim sem hefur svarað kallinu í forföllum manna eins og Þorleifs er yngri bróðir hans Ólafur. "Hann er orðinn hörku leikmaður og maður verður að passa sig ef maður ætlar ekki að láta hann taka sætið af sér. Hann heldur manni á tánum sem er bara gott," sagði Þorleifur að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Sjá meira
Þorleifur Ólafsson átti flottan leik í vörn og sókn með Grindavík í kvöld þegar liðið vann 17 stiga sigur á KR, 84-67, í Iceland Express deild karla í körfubolta. „Þetta var flott hjá okkur og við vorum að spila góða vörn í kvöld. Það hefur verið vantað svolítið hjá okkur í vetur að spila vörn en hefur verið að batna að undanförnu," sagði Þorleifur Ólafsson, eftir leik. „Við höfum ekki verið þekktir fyrir að vinna leiki á varnarleik en það þarf að breyta því. Við höfum heldur ekki verið þekktir fyrir að vinna marga titla en það þarf líka að breytast," sagði Þorleifur í léttum tón. „Við eigum roslega mikilvægan leik næst í undanúrslitunum bikarsins og við ætlum að passa okkur á því að einbeita okkur bara að næsta leik. Við þurfum að halda áfram að bæta vörnina," segir Þorleifur sem er að koma til eftir meiðsli. „Ég er þokkalegur í leikjunum og er kominn í það að vera svona sæmilegur á milli leikja. Ég er í mikilli sjúkraþjálfun og fer í ísbað þess á milli. Maður er samt aldrei aumur þegar maður er að spila á móti KR," segir Þorleifur. „Við erum komnir á gott skrið og ætlum okkur bara að vinna það sem eftir er. Við erum í sjötta sæti fyrir þennan leik en við eigum samt alveg möguleika á því að vinna deildarmeistaratitilinn miðað við það hvernig deildin er búin að spilast," sagði Þorleifur og bætir við: „Við ætlum samt ekki að einblína á þann titil heldur erum bara að einbeita okkur að því þessa dagana að bæta vörnina," segir Þorleifur. Það er ekki bara hann sem hefur verið frá í vetur vegna meiðsla því liðið hefur sjaldan náð því að vera með fullskipað lið. "Brenton var ekki með okkur núna en við verðum vonandi með fullt lið í næsta leik. Þetta er búið að vera svolítið leiðinlegt hjá okkur því við erum búnir að vera mikið án leikmanna," segir Þorleifur en hann segir að breiddin í liðinu hafi örugglega haukist með öllum þessum forföllum. Einn af þeim sem hefur svarað kallinu í forföllum manna eins og Þorleifs er yngri bróðir hans Ólafur. "Hann er orðinn hörku leikmaður og maður verður að passa sig ef maður ætlar ekki að láta hann taka sætið af sér. Hann heldur manni á tánum sem er bara gott," sagði Þorleifur að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Sjá meira