Lotus fagnar 500 Formúlu 1 mótum 22. júní 2010 20:39 Lotus fagnar 500 mótinu í Valencia, en liðið hefur reynst það öflugast af þremur nýjum liðum á árinu. Mynd: Getty Images Lotus merkið er aftur á ferli á Formúlu 1 brautum í ár, eftir langt hlé, en um helgina fagnar Lotus liðið 500 móti merkisins. Lotus Formúlu 1 liðið er í eigu nýrra aðila, en merkið er fornfrægt og liðið staðsett í Norfolk í Bretlandi og að hluta til í Malasíu. Heikki Kovalainen og Jarno Trulli verða á bílum sem verða sérmerktir útaf þessum viðburði. Sonur Colin Champman sem stofnaði upphaflega liðið, Clive mun fljúga til Valencia til að samfagna nýja liðinu. "Síðustu mót hafa verið jákvæð fyrir liðið og við höfum tekið framförum um hverja mótshelgi og planið að það verði svo áfram", sagði Heikki Kovalainen. "Við hringuðum hin nýju liðin í Kanada, þannig að við erum farnir að horfa á önnur lið til að keppa við. Það er söguleg mótshelgi fyrir Lotus og Lotus Racing og ég held við séum að sýna styrk okkar. Það er heiður að vera hluti að tímatmótunum í Valencia." Mike Gascoyne tæknistjóri Lotus segir viðburðin merkan. "Við höfum vaxið og það er nokkuð langt í land að auka hróður Lotus, en við erum stoltir af því að færa Lotus merkið að þessu merka marki og fagna með öllum liðinu ásamt Clive og Tony Fernandes. Ég er sannfærður um að við getum sýnt góða hluti í Valencia. Við erum með réttu ökumennina til að höndla brautina og bíllinn er alltaf að batna", sagði Gascoyne. Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lotus merkið er aftur á ferli á Formúlu 1 brautum í ár, eftir langt hlé, en um helgina fagnar Lotus liðið 500 móti merkisins. Lotus Formúlu 1 liðið er í eigu nýrra aðila, en merkið er fornfrægt og liðið staðsett í Norfolk í Bretlandi og að hluta til í Malasíu. Heikki Kovalainen og Jarno Trulli verða á bílum sem verða sérmerktir útaf þessum viðburði. Sonur Colin Champman sem stofnaði upphaflega liðið, Clive mun fljúga til Valencia til að samfagna nýja liðinu. "Síðustu mót hafa verið jákvæð fyrir liðið og við höfum tekið framförum um hverja mótshelgi og planið að það verði svo áfram", sagði Heikki Kovalainen. "Við hringuðum hin nýju liðin í Kanada, þannig að við erum farnir að horfa á önnur lið til að keppa við. Það er söguleg mótshelgi fyrir Lotus og Lotus Racing og ég held við séum að sýna styrk okkar. Það er heiður að vera hluti að tímatmótunum í Valencia." Mike Gascoyne tæknistjóri Lotus segir viðburðin merkan. "Við höfum vaxið og það er nokkuð langt í land að auka hróður Lotus, en við erum stoltir af því að færa Lotus merkið að þessu merka marki og fagna með öllum liðinu ásamt Clive og Tony Fernandes. Ég er sannfærður um að við getum sýnt góða hluti í Valencia. Við erum með réttu ökumennina til að höndla brautina og bíllinn er alltaf að batna", sagði Gascoyne.
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira