Höness og Van Gaal vinir á ný Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. nóvember 2010 12:45 Uli Höness og Louis van Gaal. Nordic Photos / Bongarts Uli Höness, forseti Bayern München, og Louis van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, hittust í gær til að hreinsa loftið á milli þeirra og sættast eftir að hafa skipst á skotum í fjölmiðlum síðustu daga. Höness gagnrýndi fyrst Van Gaal fyrir að taka ekki mark á öðrum í kringum sig og að vera of fljótur til að afskrifa leikmenn. Van Gaal svaraði með því að segja að ummæli forsetans hefði valdið honum miklum vonbrigðum. Einnig að Höness hefði ekki gert sér grein fyrir hvaða áhrif ummæli sín gætu haft. Bayern mætir rúmenska liðinu Cluj í Meistaradeild Evrópu í kvöld og funduðu þeir Höness og Van Gaal í gærkvöldi ásamt þremur öðrum, til að mynda Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformanni félagsins. „Þarna áttu sér stað opinskáar umræður þar sem skipst var á skoðunum," sagði í yfirlýsingu á heimasíðu Bayern í gær. „Það var líka ákveðið að þessir aðilar myndu hittast oftar í framtíðinni og ræða öll þau málefni sem varða Bayern München." „Að lokum tókust þeir Uli Höness og Louis van Gaal í hendur og voru sammála um að halda áfram að vinna saman í framtíðinni á skynsamlegan máta." Þýski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Uli Höness, forseti Bayern München, og Louis van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, hittust í gær til að hreinsa loftið á milli þeirra og sættast eftir að hafa skipst á skotum í fjölmiðlum síðustu daga. Höness gagnrýndi fyrst Van Gaal fyrir að taka ekki mark á öðrum í kringum sig og að vera of fljótur til að afskrifa leikmenn. Van Gaal svaraði með því að segja að ummæli forsetans hefði valdið honum miklum vonbrigðum. Einnig að Höness hefði ekki gert sér grein fyrir hvaða áhrif ummæli sín gætu haft. Bayern mætir rúmenska liðinu Cluj í Meistaradeild Evrópu í kvöld og funduðu þeir Höness og Van Gaal í gærkvöldi ásamt þremur öðrum, til að mynda Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformanni félagsins. „Þarna áttu sér stað opinskáar umræður þar sem skipst var á skoðunum," sagði í yfirlýsingu á heimasíðu Bayern í gær. „Það var líka ákveðið að þessir aðilar myndu hittast oftar í framtíðinni og ræða öll þau málefni sem varða Bayern München." „Að lokum tókust þeir Uli Höness og Louis van Gaal í hendur og voru sammála um að halda áfram að vinna saman í framtíðinni á skynsamlegan máta."
Þýski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira