Ásdís Hjálmsdóttir valin Íþróttamaður Reykjavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2010 16:59 Ásdís Hjálmsdóttir. Mynd/Anton Ásdís Hjálmsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var í dag valinn íþróttamaður Reykjavíkur fyrir árið 2009 en þetta er í 31. sinn sem Íþróttamaður Reykjavíkur er kjörinn. Ásdís fékk auk bikarsins 150 þúsund króna styrk frá ÍBR. Ásdís setti nýtt Íslandsmet í spjótkasti, 61,37 m, í byrjun maí 2009 og komst þá í sjöunda sæti heimslistans. Ásdís er nú í 22. sæti á heimslistanum en hún hækkaði sig um fjórtán sæti frá því í fyrra og engin Norðurlandabúi var ofar en hún á listanum. Tíu aðrir reykvískir íþróttamenn fengu 50 þúsund króna styrk en alls var útdeilt úr afrekssjóði borgarinnar 7,7 milljónum króna til íþróttafélaga og deilda í borginni. Valur fékk hæstu upphæðina eina milljón og 450 þúsund en KR-ingar næst hæstu fjárhæðina 1 milljón og 350 þúsund krónur. Stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur hefur undanfarin ár veitt viðurkenningar til íþróttamanna í reykvíkskum félögum fyrir frábæran árangur. Að þessu sinni voru það ellefu íþróttamenn sem hlutu viðurkenningu og hlaut hver þeirra styrk að upphæð kr. 50.000,-. Íþróttamennirnir níu eru eftirfarandi: 1. Anna Soffía Víkingsdóttir, júdókona úr Ármanni 2. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni. 3. Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamaður úr Skotfélagi Reykjavíkur. 4. Eyþór Þrastarson, sundmaður úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík. 5. Guðmundur Stephensen, borðtennismaður úr Víkingi. 6. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni. 7. Jakob Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Sundfélaginu Ægi. 8. Katrín Jónsdóttir, knattspyrnukona úr Knattspyrnufélaginu Val. 9.Ragnheiður Ragnarsdóttir, sundkona úr Knattspyrnufélagi Reykjavíkur. 10.Sonja Sigurðardóttir, sundkona úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík. 11. Þormóður Jónsson júdómaður úr Júdófélagi Reykjavíkur. Innlendar Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var í dag valinn íþróttamaður Reykjavíkur fyrir árið 2009 en þetta er í 31. sinn sem Íþróttamaður Reykjavíkur er kjörinn. Ásdís fékk auk bikarsins 150 þúsund króna styrk frá ÍBR. Ásdís setti nýtt Íslandsmet í spjótkasti, 61,37 m, í byrjun maí 2009 og komst þá í sjöunda sæti heimslistans. Ásdís er nú í 22. sæti á heimslistanum en hún hækkaði sig um fjórtán sæti frá því í fyrra og engin Norðurlandabúi var ofar en hún á listanum. Tíu aðrir reykvískir íþróttamenn fengu 50 þúsund króna styrk en alls var útdeilt úr afrekssjóði borgarinnar 7,7 milljónum króna til íþróttafélaga og deilda í borginni. Valur fékk hæstu upphæðina eina milljón og 450 þúsund en KR-ingar næst hæstu fjárhæðina 1 milljón og 350 þúsund krónur. Stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur hefur undanfarin ár veitt viðurkenningar til íþróttamanna í reykvíkskum félögum fyrir frábæran árangur. Að þessu sinni voru það ellefu íþróttamenn sem hlutu viðurkenningu og hlaut hver þeirra styrk að upphæð kr. 50.000,-. Íþróttamennirnir níu eru eftirfarandi: 1. Anna Soffía Víkingsdóttir, júdókona úr Ármanni 2. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni. 3. Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamaður úr Skotfélagi Reykjavíkur. 4. Eyþór Þrastarson, sundmaður úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík. 5. Guðmundur Stephensen, borðtennismaður úr Víkingi. 6. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni. 7. Jakob Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Sundfélaginu Ægi. 8. Katrín Jónsdóttir, knattspyrnukona úr Knattspyrnufélaginu Val. 9.Ragnheiður Ragnarsdóttir, sundkona úr Knattspyrnufélagi Reykjavíkur. 10.Sonja Sigurðardóttir, sundkona úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík. 11. Þormóður Jónsson júdómaður úr Júdófélagi Reykjavíkur.
Innlendar Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira