Alonso vill verðlaun á heimavelli 24. júní 2010 14:49 Fernando Alonso á blaðamannafundi FIA í dag í Valencia á Spáni. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso verður á heimavelli á Valencia brautinni á Spáni um helgina, en þá fer níunda mót ársins fram. Brautin er á hafnarsvæðinu í Valencia og telst í raun götubraut. "Vonandi getum við sýnt sömu frammistöðu og í Montreal, en þar vorum við að berjast við McLaren og Red Bull. Við vorrum ekki nógu fljótir í Tyrklandi í mótinu á undan, en vonandi getum við staðfest árangurinn í Kanada og náð á verðlaunapall", sagði Alonso í samtali við blaðamenn. Frá þessu er greint á autosport.com í dag. Ferrari mætir með nýjan búnað sem eykur loftflæðið um afturvænginn. "Ég tel að við höfum bætt bílinn mót frá móti og þetta er bara spurning hvað keppinautarnir gera líka. Nýjungarnar virðast virka og við erum bjartsýnir. Við mætum á brautina með góðan bíl og gætum þess að vera á jörðinni með væntingar." "Liðsmanna annarra liða hafa ekki við að horfa á sjónvarpið síðustu vikur. Það eru allir á fullu með nýjungar og vonandi eru okkar betri en hinna. Svörin fást á á föstudagsæfingum, en við búumst við framförum." Sýnt verður frá föstudagsæfingum á Stöð 2 Sport kl. 19:30. Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso verður á heimavelli á Valencia brautinni á Spáni um helgina, en þá fer níunda mót ársins fram. Brautin er á hafnarsvæðinu í Valencia og telst í raun götubraut. "Vonandi getum við sýnt sömu frammistöðu og í Montreal, en þar vorum við að berjast við McLaren og Red Bull. Við vorrum ekki nógu fljótir í Tyrklandi í mótinu á undan, en vonandi getum við staðfest árangurinn í Kanada og náð á verðlaunapall", sagði Alonso í samtali við blaðamenn. Frá þessu er greint á autosport.com í dag. Ferrari mætir með nýjan búnað sem eykur loftflæðið um afturvænginn. "Ég tel að við höfum bætt bílinn mót frá móti og þetta er bara spurning hvað keppinautarnir gera líka. Nýjungarnar virðast virka og við erum bjartsýnir. Við mætum á brautina með góðan bíl og gætum þess að vera á jörðinni með væntingar." "Liðsmanna annarra liða hafa ekki við að horfa á sjónvarpið síðustu vikur. Það eru allir á fullu með nýjungar og vonandi eru okkar betri en hinna. Svörin fást á á föstudagsæfingum, en við búumst við framförum." Sýnt verður frá föstudagsæfingum á Stöð 2 Sport kl. 19:30.
Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira