Ítalskur ráðherra vill afsögn forstjóra Ferrari vegna mistaka í Formúlu 1 15. nóvember 2010 15:19 Luca Montezemolo var í Abu Dhabi um helgina. Mynd: Getty Images Ítalskur ráðherra, Roberto Calderoli vill að Luca Montezemolo segi af sér sem forstjóri Ferrari, eftir að Ferrari mistókst að krækja í titl ökumanna í Abu Dhabi Formúlu 1 mótinu í gær. Fernando Alonso var með forystu í stigamótinu fyrir lokamótið, en vegna mistaka í keppnisáætlun Ferrari varð hann af titlinum og Sebastian Vettel hjá Red Bull nældi í sinn fyrsta titil, yngstur allra ökumanna frá upphafi. Montezemolo blés þó á yfirlýsingu ráðherrans, sem sýnir þó hve mikill áhugi er á Formúlu 1 á Ítalíu, en Ferrari merkið er í hávegum haft í landinu og fyrirtækið í eigu Fiat. "Þetta var erfiður dagur fyrir okkur alla og nóttinn var lítt betri. Við erum leiðir að sjá að sumir pólitíkusar eru tilbúinir með fallöxina þegar illa gengur. Við skiljium ekki þá sem gefast upp þegar á móti blæ. Þetta er galli við ítalska þjóðarsál og við verðum að hrista þetta af okkur", sagði Montezemolo í frétt á autosport.com. "Eðli íþrótta er þannig að það er bara einn sigurvegari, en við börðumst allt til loka eftir erfiða byrjun, þegar öll sund virtust lokuð. Við stöndum alltaf saman og munum berjast áfram að hætti Ferrari. Það má lítið útaf bera, og menn verða að fagna sigri og vera sáttir þegar miður gengur", sagði Montezemolo. Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Ítalskur ráðherra, Roberto Calderoli vill að Luca Montezemolo segi af sér sem forstjóri Ferrari, eftir að Ferrari mistókst að krækja í titl ökumanna í Abu Dhabi Formúlu 1 mótinu í gær. Fernando Alonso var með forystu í stigamótinu fyrir lokamótið, en vegna mistaka í keppnisáætlun Ferrari varð hann af titlinum og Sebastian Vettel hjá Red Bull nældi í sinn fyrsta titil, yngstur allra ökumanna frá upphafi. Montezemolo blés þó á yfirlýsingu ráðherrans, sem sýnir þó hve mikill áhugi er á Formúlu 1 á Ítalíu, en Ferrari merkið er í hávegum haft í landinu og fyrirtækið í eigu Fiat. "Þetta var erfiður dagur fyrir okkur alla og nóttinn var lítt betri. Við erum leiðir að sjá að sumir pólitíkusar eru tilbúinir með fallöxina þegar illa gengur. Við skiljium ekki þá sem gefast upp þegar á móti blæ. Þetta er galli við ítalska þjóðarsál og við verðum að hrista þetta af okkur", sagði Montezemolo í frétt á autosport.com. "Eðli íþrótta er þannig að það er bara einn sigurvegari, en við börðumst allt til loka eftir erfiða byrjun, þegar öll sund virtust lokuð. Við stöndum alltaf saman og munum berjast áfram að hætti Ferrari. Það má lítið útaf bera, og menn verða að fagna sigri og vera sáttir þegar miður gengur", sagði Montezemolo.
Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira