Ítalskur ráðherra vill afsögn forstjóra Ferrari vegna mistaka í Formúlu 1 15. nóvember 2010 15:19 Luca Montezemolo var í Abu Dhabi um helgina. Mynd: Getty Images Ítalskur ráðherra, Roberto Calderoli vill að Luca Montezemolo segi af sér sem forstjóri Ferrari, eftir að Ferrari mistókst að krækja í titl ökumanna í Abu Dhabi Formúlu 1 mótinu í gær. Fernando Alonso var með forystu í stigamótinu fyrir lokamótið, en vegna mistaka í keppnisáætlun Ferrari varð hann af titlinum og Sebastian Vettel hjá Red Bull nældi í sinn fyrsta titil, yngstur allra ökumanna frá upphafi. Montezemolo blés þó á yfirlýsingu ráðherrans, sem sýnir þó hve mikill áhugi er á Formúlu 1 á Ítalíu, en Ferrari merkið er í hávegum haft í landinu og fyrirtækið í eigu Fiat. "Þetta var erfiður dagur fyrir okkur alla og nóttinn var lítt betri. Við erum leiðir að sjá að sumir pólitíkusar eru tilbúinir með fallöxina þegar illa gengur. Við skiljium ekki þá sem gefast upp þegar á móti blæ. Þetta er galli við ítalska þjóðarsál og við verðum að hrista þetta af okkur", sagði Montezemolo í frétt á autosport.com. "Eðli íþrótta er þannig að það er bara einn sigurvegari, en við börðumst allt til loka eftir erfiða byrjun, þegar öll sund virtust lokuð. Við stöndum alltaf saman og munum berjast áfram að hætti Ferrari. Það má lítið útaf bera, og menn verða að fagna sigri og vera sáttir þegar miður gengur", sagði Montezemolo. Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Ítalskur ráðherra, Roberto Calderoli vill að Luca Montezemolo segi af sér sem forstjóri Ferrari, eftir að Ferrari mistókst að krækja í titl ökumanna í Abu Dhabi Formúlu 1 mótinu í gær. Fernando Alonso var með forystu í stigamótinu fyrir lokamótið, en vegna mistaka í keppnisáætlun Ferrari varð hann af titlinum og Sebastian Vettel hjá Red Bull nældi í sinn fyrsta titil, yngstur allra ökumanna frá upphafi. Montezemolo blés þó á yfirlýsingu ráðherrans, sem sýnir þó hve mikill áhugi er á Formúlu 1 á Ítalíu, en Ferrari merkið er í hávegum haft í landinu og fyrirtækið í eigu Fiat. "Þetta var erfiður dagur fyrir okkur alla og nóttinn var lítt betri. Við erum leiðir að sjá að sumir pólitíkusar eru tilbúinir með fallöxina þegar illa gengur. Við skiljium ekki þá sem gefast upp þegar á móti blæ. Þetta er galli við ítalska þjóðarsál og við verðum að hrista þetta af okkur", sagði Montezemolo í frétt á autosport.com. "Eðli íþrótta er þannig að það er bara einn sigurvegari, en við börðumst allt til loka eftir erfiða byrjun, þegar öll sund virtust lokuð. Við stöndum alltaf saman og munum berjast áfram að hætti Ferrari. Það má lítið útaf bera, og menn verða að fagna sigri og vera sáttir þegar miður gengur", sagði Montezemolo.
Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira