Alonso heillaði heimamenn í Valencia 3. febrúar 2010 17:32 Alonso fyrir framan landa sína í dag Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso stóð sig besta allra á æfingum með Ferrari í dag og var fljótari en landi hans Pedro de la Rosa sem kemur enn á óvart á BMW Sauber. Um 35.000 manns mættu á æfinguna til að sjá goðið og landa sinn í rauða fák Ferrari. Þeir hylltu hann með Renault og munu örugglega hylla hann enn meira með Ferrari merkinu fræga. Schumacher var á staðnum en var í vandræðum með balans bílsins og þarf að lagfæra bílinn fyrir æfingar á Jerez brautinni í næstu viku. Rússinn Vitaly Petrov ók Formúlu 1 bíl sínum í fyrsta skipti með Renault og var 1,5 sekúndum á eftir fyrsta bíl. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari (B) 1:11.470 127 2. de la Rosa BMW Sauber-Ferrari (B) 1:12.094 80 3. M.Schumacher Mercedes GP (B) 1:12.438 82 4. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari (B) 1:12.576 97 5. Button McLaren-Mercedes (B) 1:12.951 82 6. Petrov Renault (B) 1:13.097 75 7. Hulkenberg Williams-Cosworth (B) 1:13.669 126 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso stóð sig besta allra á æfingum með Ferrari í dag og var fljótari en landi hans Pedro de la Rosa sem kemur enn á óvart á BMW Sauber. Um 35.000 manns mættu á æfinguna til að sjá goðið og landa sinn í rauða fák Ferrari. Þeir hylltu hann með Renault og munu örugglega hylla hann enn meira með Ferrari merkinu fræga. Schumacher var á staðnum en var í vandræðum með balans bílsins og þarf að lagfæra bílinn fyrir æfingar á Jerez brautinni í næstu viku. Rússinn Vitaly Petrov ók Formúlu 1 bíl sínum í fyrsta skipti með Renault og var 1,5 sekúndum á eftir fyrsta bíl. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari (B) 1:11.470 127 2. de la Rosa BMW Sauber-Ferrari (B) 1:12.094 80 3. M.Schumacher Mercedes GP (B) 1:12.438 82 4. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari (B) 1:12.576 97 5. Button McLaren-Mercedes (B) 1:12.951 82 6. Petrov Renault (B) 1:13.097 75 7. Hulkenberg Williams-Cosworth (B) 1:13.669 126
Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira