Red Bull áfram í samtarfi með Renault 5. nóvember 2010 13:04 Red Bull liðið verður áfram með Renault næstu tvö árin. Mynd: Getty Images/Vladimir Rys Red Bull liðið tilkynnti formlega í dag að það hefur framlengt samning sinn við Renault vélaframleiðandann. Renault hefur séð liðinu fyrir vélum og gerir það áfram árið 2011 og 2012. "Við erum ánægðir að tilkynna þessa framlengingu. Við höfum alltaf á hrein og bein samskipti við Renault og þeir hafa stutt okkur vel síðustu fjögur keppnistímabil og átt sinn þátt í 13 sigrum í mótum til þessa", sagði Christian Horner hjá Red Bull í frétt á autosport.com. Lið hans er í titilslagnum í Brasilíu um helgina og gæti náð Það var heldur miður í síðustu keppni að Renault vél bilaði um borð í bíl Sebastian Vettel á Red Bull þegar hann var í forystu. Þetta kostaði hann mögulegan sigur og Renault bað opinberlega afsökunar á bilunni eftir keppnina. En vélbúnaður liðsins hefur skilaði Red Bull fremst á ráslínu í 14 mótum af 17 og ökumenn hafa landað 7 sigrum með vélum Renault. Renault tilkynnti einnig í dag að liðið mun einnig vinna með Lotus liðinu, eins og það er kallað í dag. En einhver rekistefna virðist vera með hvort liðið hefur fullkomið leyfi til að nota Lotus nafnið eins og þeir vilja. Renault tilkynnti samning við malasíska kappakstursliðið 1 Malasyia Racing Team, en ekki Team Lotus, eins og liðið vill fá að nota, en deilt er um rétt á notkun Lotus nafnsins á milli malasískra eigenda liðsins og enskra aðila sem notuðu Lotus nafnið áður fyrr. "Ég er hæstánægður að við getum rætt um samning okkar við Renault. Það hefur mikið verið spá í hvaða vél við notum 2011 og núna sjá allir hve metnaðarfullir við erum. Blanda véla frá Renault og gírkassabúnaðar frá Red Bull gerir hönnuðum okkar færi á að hanna bíl með búnað sem hefur skilað árangri", sagði Tony Fernandes hjá Lotus. Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Red Bull liðið tilkynnti formlega í dag að það hefur framlengt samning sinn við Renault vélaframleiðandann. Renault hefur séð liðinu fyrir vélum og gerir það áfram árið 2011 og 2012. "Við erum ánægðir að tilkynna þessa framlengingu. Við höfum alltaf á hrein og bein samskipti við Renault og þeir hafa stutt okkur vel síðustu fjögur keppnistímabil og átt sinn þátt í 13 sigrum í mótum til þessa", sagði Christian Horner hjá Red Bull í frétt á autosport.com. Lið hans er í titilslagnum í Brasilíu um helgina og gæti náð Það var heldur miður í síðustu keppni að Renault vél bilaði um borð í bíl Sebastian Vettel á Red Bull þegar hann var í forystu. Þetta kostaði hann mögulegan sigur og Renault bað opinberlega afsökunar á bilunni eftir keppnina. En vélbúnaður liðsins hefur skilaði Red Bull fremst á ráslínu í 14 mótum af 17 og ökumenn hafa landað 7 sigrum með vélum Renault. Renault tilkynnti einnig í dag að liðið mun einnig vinna með Lotus liðinu, eins og það er kallað í dag. En einhver rekistefna virðist vera með hvort liðið hefur fullkomið leyfi til að nota Lotus nafnið eins og þeir vilja. Renault tilkynnti samning við malasíska kappakstursliðið 1 Malasyia Racing Team, en ekki Team Lotus, eins og liðið vill fá að nota, en deilt er um rétt á notkun Lotus nafnsins á milli malasískra eigenda liðsins og enskra aðila sem notuðu Lotus nafnið áður fyrr. "Ég er hæstánægður að við getum rætt um samning okkar við Renault. Það hefur mikið verið spá í hvaða vél við notum 2011 og núna sjá allir hve metnaðarfullir við erum. Blanda véla frá Renault og gírkassabúnaðar frá Red Bull gerir hönnuðum okkar færi á að hanna bíl með búnað sem hefur skilað árangri", sagði Tony Fernandes hjá Lotus.
Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira