Woods meðal efstu manna á PGA meistaramótinu eftir fyrsta hringinn Hjalti Þór Hreinsson skrifar 12. ágúst 2010 22:41 GettyImages Tiger Woods er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hring sinn á PGA meistaramótinu í golfi sem hófst í dag. Tiger var ánægður með hringinn sinn. "Ég byrjaði vel. Ég var að slá vel og fannst ég hafa stjórn á mínum málum. Núna verð ég bara að halda áfram að bæta mig dag frá degi," sagði Woods. Tveir menn eru á fjórum undir pari, þeir Fransesco Molinari og Bubba Watson. Jason Day og Ryan Moore spiluðu á 69 höggum, þrjá undir pari. Mótið er í fullum gangi en það er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending þar er til miðnættis í kvöld. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hring sinn á PGA meistaramótinu í golfi sem hófst í dag. Tiger var ánægður með hringinn sinn. "Ég byrjaði vel. Ég var að slá vel og fannst ég hafa stjórn á mínum málum. Núna verð ég bara að halda áfram að bæta mig dag frá degi," sagði Woods. Tveir menn eru á fjórum undir pari, þeir Fransesco Molinari og Bubba Watson. Jason Day og Ryan Moore spiluðu á 69 höggum, þrjá undir pari. Mótið er í fullum gangi en það er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending þar er til miðnættis í kvöld.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira