Hamilton: Mistök mín gætu kostað mig titilinn 12. september 2010 19:54 Lewis Hamilton kláraði ekki keppnina á Monza í dag. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton gerði afdrifarík mistök í hita leiksíns á Monza brautinni í dag þegar hann ók óvart á Felipe Massa. Hann var efstur að stigum fyrir mótið, en er nú í öðru sæti á eftir Mark Webber þegar fimm mót eru eftir. "Það góða við þetta er að Jenson Button komst á verðlaunapall og hann barðist við Ferrari menn, þannig að hann gerði góða hluti. Það er gott fyrir liðið og sýnir að við erum samkeppnisfærir", sagði Hamilton sem var í fjórða sæti þegar hann féll úr leik í dag. F1.com vefurinn birti ummæli Hamiltons í dag. "Ég gerði mitt besta og stundum ganga hlutirnir ekki upp. Ég náði góðri ræsingu og komst upp um eitt sæti, var fjórði og hefði átt að halda mig þar um tíma. En ég reyndi að ná þriðja sætinu í annarri beygju og þar var of mikið. Þetta voru mín mistök. Ég fór of nálægt Massa og við snertumst og framhjólið skemmdist. Það var ekkert sem ég gat gert eftir .það, en ég er bjartsýnn fyrir næstu mót og bið liðið afsökunar", sagði Hamilton. Hann keyrði út í malargryfju, en farmhjólið vinstra megin lét ekki af stjórn eftir samstuðið. "Ég hef skoðað málin fyrir næsta mót og mun hjálpa liðinu á ná eins mörgm stigum og mögulegt er, fyrir annaðhvort mig eða Jenson, til að vinna titilinn. Þó titilsókn minni sé ekki lokið, þá geta dagar eins og í dag og mistök eins og ég gerði kostað meistaratitilinn. En maður verður líka að segja að glasið sé hálf fullt, ekki hálf tómst", sagði Hamilton. Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton gerði afdrifarík mistök í hita leiksíns á Monza brautinni í dag þegar hann ók óvart á Felipe Massa. Hann var efstur að stigum fyrir mótið, en er nú í öðru sæti á eftir Mark Webber þegar fimm mót eru eftir. "Það góða við þetta er að Jenson Button komst á verðlaunapall og hann barðist við Ferrari menn, þannig að hann gerði góða hluti. Það er gott fyrir liðið og sýnir að við erum samkeppnisfærir", sagði Hamilton sem var í fjórða sæti þegar hann féll úr leik í dag. F1.com vefurinn birti ummæli Hamiltons í dag. "Ég gerði mitt besta og stundum ganga hlutirnir ekki upp. Ég náði góðri ræsingu og komst upp um eitt sæti, var fjórði og hefði átt að halda mig þar um tíma. En ég reyndi að ná þriðja sætinu í annarri beygju og þar var of mikið. Þetta voru mín mistök. Ég fór of nálægt Massa og við snertumst og framhjólið skemmdist. Það var ekkert sem ég gat gert eftir .það, en ég er bjartsýnn fyrir næstu mót og bið liðið afsökunar", sagði Hamilton. Hann keyrði út í malargryfju, en farmhjólið vinstra megin lét ekki af stjórn eftir samstuðið. "Ég hef skoðað málin fyrir næsta mót og mun hjálpa liðinu á ná eins mörgm stigum og mögulegt er, fyrir annaðhvort mig eða Jenson, til að vinna titilinn. Þó titilsókn minni sé ekki lokið, þá geta dagar eins og í dag og mistök eins og ég gerði kostað meistaratitilinn. En maður verður líka að segja að glasið sé hálf fullt, ekki hálf tómst", sagði Hamilton.
Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira