Petrov þarf að bæta sig hjá Renault 31. ágúst 2010 22:07 Vitaly Petrov hjá Renault gerði mistök í tímatökum á Spa um helgina. Mynd: Getty Images Rússinn Vitaly Petrov gerði afdrifarík mistök í tímatökum á Spa brautinni á laugardaginn og missti bíl sinn útaf og fékk þannig lakasta tíma allra. Hann náði þó að vinna sig upp í níunda sæti áður en yfir lauk í kappakstrinum. "Það er erfitt að fyrirgefa svona mistök, en Formúla 1 er ekki auðveld íþrótt. Hann ók mjög vel og varaðist allar gildrurnar sem rigningin framkallaði, stóð sig vel", sagði Eric Bouiller, yfirmaður Renault í frétt á autosport.com. Liðið vill þó sjá Petrov markvissari í mótum áður en hann fær framhaldssamning við hlið Robert Kubica. "Það var gott hjá honum að komast í stigasæti, miðað við hvar hann ræsti af stað, en hann þarf að komast hjá svona mistökum. Þetta minnir hann á að hann þarf að vera einbeittur", sagði Bouiller og árettaði að Petrov þyrfti að gera betur og vera traustur annar ökumaður liðsins. Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Rússinn Vitaly Petrov gerði afdrifarík mistök í tímatökum á Spa brautinni á laugardaginn og missti bíl sinn útaf og fékk þannig lakasta tíma allra. Hann náði þó að vinna sig upp í níunda sæti áður en yfir lauk í kappakstrinum. "Það er erfitt að fyrirgefa svona mistök, en Formúla 1 er ekki auðveld íþrótt. Hann ók mjög vel og varaðist allar gildrurnar sem rigningin framkallaði, stóð sig vel", sagði Eric Bouiller, yfirmaður Renault í frétt á autosport.com. Liðið vill þó sjá Petrov markvissari í mótum áður en hann fær framhaldssamning við hlið Robert Kubica. "Það var gott hjá honum að komast í stigasæti, miðað við hvar hann ræsti af stað, en hann þarf að komast hjá svona mistökum. Þetta minnir hann á að hann þarf að vera einbeittur", sagði Bouiller og árettaði að Petrov þyrfti að gera betur og vera traustur annar ökumaður liðsins.
Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira