Alguersuari og Buemi áfram hjá Torro Rosso 15. júlí 2010 16:21 Jamie Alguersuari og Sebastian Buemi ásamt starfsmönnum Torro Rosso. Mynd: Getty Images Torro Rosso liðið ítalska staðfesti í dag að Jamie Alguersuari og Sebastian Buemi verða áfram ökumenn Torro Rosso árið 2011. Franz Tost segir í frétt á autosport.com að þeir séu vel undirbúnir fyrir næsta tímabil, en þeir hafa ekið með liðinu á þessu ári. Buemi ók með liðinu í fyrra og Alguersuari byrjaði um mitt tímabilið. Tost segir að áframhaldandi vera ökumannanna sé rökrétt framhald af ungliðaáætlun Red Bull, sem ökumennirnir tveir hafa verið hluti af, en Alguersuari er 20 ára og Buemi 21. Sebastian Vettel var áður ökumaður Torro Rosso, áður en fyrirtækið færði hann yfir á Red Bull bíl. Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Torro Rosso liðið ítalska staðfesti í dag að Jamie Alguersuari og Sebastian Buemi verða áfram ökumenn Torro Rosso árið 2011. Franz Tost segir í frétt á autosport.com að þeir séu vel undirbúnir fyrir næsta tímabil, en þeir hafa ekið með liðinu á þessu ári. Buemi ók með liðinu í fyrra og Alguersuari byrjaði um mitt tímabilið. Tost segir að áframhaldandi vera ökumannanna sé rökrétt framhald af ungliðaáætlun Red Bull, sem ökumennirnir tveir hafa verið hluti af, en Alguersuari er 20 ára og Buemi 21. Sebastian Vettel var áður ökumaður Torro Rosso, áður en fyrirtækið færði hann yfir á Red Bull bíl.
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira