Alonso stefnir á sigur í lokamótunum 15. september 2010 12:52 Fernando Alonso var ráðinn til Ferrari á þessu ári í stað Kimi Raikkönen. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernanado Alonso er bjartsýnni á tititlmöguleika sína eftir að hafa unnið á heimavelli Ferrari á sunnudaginn. Hann komst fyrstur í mark í Monza kappakstrinum og færðist úr fimmta sæti í það þriðja í stigamóti ökmanna á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton. "Þrátt fyrir að hafa ekki fengið stig á Spa brautinni, eftir óhapp í fyrsta hring, þá höfum við náð fleiri stigum í síðustu fjórum mótum en nokkrir aðrir. Þetta gefur okkur byr undir báða vængi. sagði Alonso í frétt á autosport.com, en vitnað er í henni í skrif Alonso á heimasíðu Ferrari. "Þetta gefur okkur byr undir báða vængi. "Ég mætti til Maranello (höfuðstöðvar Ferrrari) 5. september, viss um að við gætum glætt titilvonir okkar, jafnvel þó það yrði erfitt. Tveimur dögum eftir mótið í a Monza getum við sagt að við höfum tekið framfaraskref." "Við vissum að ef við gerðum okkar besta, þá ættum við möguleika og þannig fóru leikar. Núna verður markmið okkar að endurtaka leikinn í síðustu fimm mótum ársins." Alonso heimsótti höfuðstöðvar Ferrari eftir mótið á Monza og þakkaði fyrir vel unnin störf á samkomu starfsmanna Ferrari í einni af byggingum Ferrari. "Ég gat þakkað öllum persónulega. Það var gaman að lyfta verðlaununum fyrir framan fólkið sem gerði sigurinn mögulegan, og ekki síst þeim sem útfærðu þjónusuhléið", sagði Alonso. Alonso vann mótið eftir að snöggt þjónustuhlé á Monza fleytti honum framfyrir Jenson Button, sem hafði leitt mótið frá ræsingu. Alonso hafði verið fremstur á ráslínu, en Button komst framúr honum í upphafi. Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Spánverjinn Fernanado Alonso er bjartsýnni á tititlmöguleika sína eftir að hafa unnið á heimavelli Ferrari á sunnudaginn. Hann komst fyrstur í mark í Monza kappakstrinum og færðist úr fimmta sæti í það þriðja í stigamóti ökmanna á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton. "Þrátt fyrir að hafa ekki fengið stig á Spa brautinni, eftir óhapp í fyrsta hring, þá höfum við náð fleiri stigum í síðustu fjórum mótum en nokkrir aðrir. Þetta gefur okkur byr undir báða vængi. sagði Alonso í frétt á autosport.com, en vitnað er í henni í skrif Alonso á heimasíðu Ferrari. "Þetta gefur okkur byr undir báða vængi. "Ég mætti til Maranello (höfuðstöðvar Ferrrari) 5. september, viss um að við gætum glætt titilvonir okkar, jafnvel þó það yrði erfitt. Tveimur dögum eftir mótið í a Monza getum við sagt að við höfum tekið framfaraskref." "Við vissum að ef við gerðum okkar besta, þá ættum við möguleika og þannig fóru leikar. Núna verður markmið okkar að endurtaka leikinn í síðustu fimm mótum ársins." Alonso heimsótti höfuðstöðvar Ferrari eftir mótið á Monza og þakkaði fyrir vel unnin störf á samkomu starfsmanna Ferrari í einni af byggingum Ferrari. "Ég gat þakkað öllum persónulega. Það var gaman að lyfta verðlaununum fyrir framan fólkið sem gerði sigurinn mögulegan, og ekki síst þeim sem útfærðu þjónusuhléið", sagði Alonso. Alonso vann mótið eftir að snöggt þjónustuhlé á Monza fleytti honum framfyrir Jenson Button, sem hafði leitt mótið frá ræsingu. Alonso hafði verið fremstur á ráslínu, en Button komst framúr honum í upphafi.
Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira