Webber vildi láta hægja á Vettel 2. júní 2010 13:50 Webber í forystu efttir ræsinguna í Tyrklandi um helgina. Mynd: Getty Images Christian Horner hjá Red Bull segir í samtali við autosport.com í dag að Mark Webber hafi beðið lið sitt að hægja Vettel áður en áreksturinn milli þeirra varð staðreynd í Tyrklandi á sunnudaginn. Red Bull stjórarnir voru ekki tilbúnir að biðja Vettel að slaka á, þar sem Lewis Hamilton og Jenson Button voru rétt á eftir honum. "Það var ljóst að McLaren var með meiri hámarkshraða á beinu köflunum. Mark bað um að aðeins yrði hægt á Sebastian . En það var ekki nokkur leið að gera slíkt, því McLaren voru á eftir okkur", sagði Horner um málið. "Það leit út fyrir að Mark væri í vandræðum með afturdekkin frá okkar bæjardyrum séð. Vettel nálgaðist hann hratt í 38 og 39 hring og sá fékk tækifæri í 40 hring. Báðir upplifðu þar atvik sem þeir vildu ekki." "Við erum heppnir að báðir ökumenn eru þroskaðir einstaklingar, en það var hiti í mönnum á sunnudaginn. Þeir fara trúlega ekki saman á pöbbinn, en munu vinna saman á fagmannlegan hátt. Þeir vinna hjá liðinu og vita reglurnar", sagði Horner. Mest lesið Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Christian Horner hjá Red Bull segir í samtali við autosport.com í dag að Mark Webber hafi beðið lið sitt að hægja Vettel áður en áreksturinn milli þeirra varð staðreynd í Tyrklandi á sunnudaginn. Red Bull stjórarnir voru ekki tilbúnir að biðja Vettel að slaka á, þar sem Lewis Hamilton og Jenson Button voru rétt á eftir honum. "Það var ljóst að McLaren var með meiri hámarkshraða á beinu köflunum. Mark bað um að aðeins yrði hægt á Sebastian . En það var ekki nokkur leið að gera slíkt, því McLaren voru á eftir okkur", sagði Horner um málið. "Það leit út fyrir að Mark væri í vandræðum með afturdekkin frá okkar bæjardyrum séð. Vettel nálgaðist hann hratt í 38 og 39 hring og sá fékk tækifæri í 40 hring. Báðir upplifðu þar atvik sem þeir vildu ekki." "Við erum heppnir að báðir ökumenn eru þroskaðir einstaklingar, en það var hiti í mönnum á sunnudaginn. Þeir fara trúlega ekki saman á pöbbinn, en munu vinna saman á fagmannlegan hátt. Þeir vinna hjá liðinu og vita reglurnar", sagði Horner.
Mest lesið Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira